Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1988, Blaðsíða 48

Æskan - 01.10.1988, Blaðsíða 48
Þvílíkt feikna flug! Brunkappinn Bjössi fer meir í lofti en á láði - en heppnast þó að rata rétta leið eftir brautinni þar til hann er kominn fram hjá tveim fyrstu vegvísunum. Síðan svífur hann sérleið yf- ir hvað sem fyrir verður - og heldur ferð og flugi án falla! - Hinn ungi, óþekkti ofurhugi fer nú tvöfalt heljarstökk aftur yfir sig með þre- földum snúningi! hljóðar þulurinn á hæsta tóni og er svo æstur að hann má vart mæla. Fólk snýr sér undan og megn- ar ekki að horfa á þessi ósköp. Pabbi, mamma og Björg sitja við sjón- varpið í jólaskreyttri stofunni. Á heimil- inu ríkir ró og friður síðan einkasonurinn hélt til fjalla. En hvað er það sem þau sjá á skerminum? Það kemur þeim kunnug- lega fyrir sjónir. . .! - Óþekktur þátttak- andi, tilkynnir Bjarni norski. Bjössi fer svo firnahratt að ekki er um að ræða að hann geti breytt stefnu. Hann þýtur beint niður brattann. Öllum sem a horfa fmnst hann fífldjarfur er hann smýgur fram hjá trjám og flýgur fram af hengjum - en hann fær ekki við gert þ° að hann vildi og ræður ekki för. . . Hvort sem það er fyrir heppni eða leikni lendir stökkvarinn stælti á fótunum! En enn hallar niður og hann fer stall af stalli með ótrúlegri tilþrifum en nokkur áhorf- andi hefur áður séð. Þulinn skortir orð til að lýsa þessum einstaka atburði. Bjössi fer í loftköstum fram af neðstu brekkunni og er hálfnaður með heljar- stökk þegar hann nemur við seglið a marklínunni! Lendingin er mjúk °& fíaðrandi og hann stendur í báða fætur- Fagnandi brautarverðirnir grípa hann og styðja á brott svo að enginn sér að vinur okkar er orðinn afar linur í hnjánum • •
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.