Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1988, Blaðsíða 17

Æskan - 01.10.1988, Blaðsíða 17
. Hver er eftirlætisíþróttagrein þín? Knattspyrna. Hvaða kvikmynd hefur þér þótt skemmti- 'egust/best? Ég hef séð margar góðar en geri ekki upp á ®iUi þeirra. Á hvaða leikurum hefur þú mest dálæti? Eddie Murphy. Hefur þú átt gæludýr? Eg hef átt kött, páfagauka og hund. Hefur þú ferðast víða? Eg hef komið til Lundúna og ferðast um allt ísland. Hver er eftirlætisréttur þinn? En drykkur? • • • Trópí. ^iltu syngja lagið „Traustur vinur“ fyrir E^ísu og alla þjóðina? (Henni fannst þú syngja „Reyndu aftur“ ákaflega vel og heldur að hið sama myndi gilda um „Traustan vin“) Á plötunni mun ég syngja einhver góð lög fyrir alla þá sem heyra vilja. . . ÆSKANi „1,77 m- 72 kíló og nokkrum grömmum betur. . .“ I hvaða skólum hefur þú stundað nám? Öldutúnsskóla, Kópavogsskóla og Fella- j skóla. Við hvað viltu helst starfa í framtíðinni? Sem hljómlistarmaður og jafnframt sölumað- ur. Ég vann við sölumennsku fyrr meir. Hefur þú sungið eða spilað á hljómplötu? Þegar ég var í hljómsveitinni Oco Poco lék ég °g söng eitt lag inn á hljómplötuna SATT nr. Hvers konar tónlist þykir þér skemmtileg- ust? Eg er alæta á tónlist. Á hvaða hljómlistarmönnum hefur þú mest dálæti, - íslenskum og erlendum? f’eir eru mjög margir. T.d. Sverrir Storm- sker, Jakob Magnússon, Valgeir Guðjónsson, Ehil Collins, Bryan Ferri, Peter Gabriel. . . En hljómsveitum? Cock Robin, Toto, Saga o.fl. Hverjar eru eftirlætishljómplötur þínar? En lög? Ég hef dálæti á of mörgum til að því taki að telja það upp. . . Hvað er á döfinni hjá þér og Búningunum? Á næsta ári kemur út einleiksplata með mér (»»sóló“). fað er ekkert á döfinni hjá Búning- Unum sem tímabært er að nefna. Áttu önnur áhugamál en tónlist? Iá, mörg. Ég hef leikið knattspyrnu, borð- lennis, reynt mig í bogfimi, ballskák (billj- arði) og rennt mér á skíðum. . . Ég mun syngja einhver góð lög á nýju plötunni - fyrir alla sem heyra vilja. . ."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.