Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1988, Side 17

Æskan - 01.10.1988, Side 17
. Hver er eftirlætisíþróttagrein þín? Knattspyrna. Hvaða kvikmynd hefur þér þótt skemmti- 'egust/best? Ég hef séð margar góðar en geri ekki upp á ®iUi þeirra. Á hvaða leikurum hefur þú mest dálæti? Eddie Murphy. Hefur þú átt gæludýr? Eg hef átt kött, páfagauka og hund. Hefur þú ferðast víða? Eg hef komið til Lundúna og ferðast um allt ísland. Hver er eftirlætisréttur þinn? En drykkur? • • • Trópí. ^iltu syngja lagið „Traustur vinur“ fyrir E^ísu og alla þjóðina? (Henni fannst þú syngja „Reyndu aftur“ ákaflega vel og heldur að hið sama myndi gilda um „Traustan vin“) Á plötunni mun ég syngja einhver góð lög fyrir alla þá sem heyra vilja. . . ÆSKANi „1,77 m- 72 kíló og nokkrum grömmum betur. . .“ I hvaða skólum hefur þú stundað nám? Öldutúnsskóla, Kópavogsskóla og Fella- j skóla. Við hvað viltu helst starfa í framtíðinni? Sem hljómlistarmaður og jafnframt sölumað- ur. Ég vann við sölumennsku fyrr meir. Hefur þú sungið eða spilað á hljómplötu? Þegar ég var í hljómsveitinni Oco Poco lék ég °g söng eitt lag inn á hljómplötuna SATT nr. Hvers konar tónlist þykir þér skemmtileg- ust? Eg er alæta á tónlist. Á hvaða hljómlistarmönnum hefur þú mest dálæti, - íslenskum og erlendum? f’eir eru mjög margir. T.d. Sverrir Storm- sker, Jakob Magnússon, Valgeir Guðjónsson, Ehil Collins, Bryan Ferri, Peter Gabriel. . . En hljómsveitum? Cock Robin, Toto, Saga o.fl. Hverjar eru eftirlætishljómplötur þínar? En lög? Ég hef dálæti á of mörgum til að því taki að telja það upp. . . Hvað er á döfinni hjá þér og Búningunum? Á næsta ári kemur út einleiksplata með mér (»»sóló“). fað er ekkert á döfinni hjá Búning- Unum sem tímabært er að nefna. Áttu önnur áhugamál en tónlist? Iá, mörg. Ég hef leikið knattspyrnu, borð- lennis, reynt mig í bogfimi, ballskák (billj- arði) og rennt mér á skíðum. . . Ég mun syngja einhver góð lög á nýju plötunni - fyrir alla sem heyra vilja. . ."

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.