Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.12.1988, Qupperneq 21

Æskan - 01.12.1988, Qupperneq 21
Hvers óskarðu þér helst í jólagjöf? Vilhjálmur Vilhjálmsson 11 ára: Mig langar mest í apaskinnsgalla. Það er nokkurs konar íþróttagalli og er mjög vinsæll meðal krakka. Ég fæ einkum jólapakka frá fjöl- skyldu minni. Nei, ég og vinir mínir skiptumst ekki á gjöfum. Ingibjörg Vilhjálmsdóttir 6 ára: i Ég á mér ekki neina sérstaka óskagjöf í ár. Mér þykir skemmti- legast að fá dót og hefði ekkert á móti því að fá t.d. barbí-hús. Mér þykir lítið varið í að fá föt. Bestu bögglana fæ ég alltaf frá pabba og mömmu. Björgvin Vilhjálmsson 9 ára: Mig langar mest í bækur, helst spennubækur. Ég hef fyrir venju að lesa nýja bók, sem ég fæ í jóla- gjöf, á aðfangadagskvöld. Stærstu gjafirnar sem ég fékk í fyrra voru skrifborð og lítið hljómborð, hvort tveggja frá mömmu og pabba. Ingibjörg Magnúsdóttir 9 ára: Ég vil helst fá einhver spil í lík- ingu við Trivial Pursuit eða Matador. Svo væri líka gaman að fá bækur. Ég ætla að gefa þrem vinkonum mínum gjöf og býst við að þær gefi mér á móti. í fyrra fékk ég 10 jólaböggla. Jökull Steinþórsson 11 ára: Ég vildi gjarnan fá einhver tölvu- leikföng, dót eða bækur. Ég hef brennandi áhuga á öllu sem snert- ir tölvur. Stærsta gjöfin sem ég fékk í fyrra var útvarp með segul- bandi. Þá fékk ég 8-10 pakka. Grétar Örn Sigurðsson 11 ára: Mér finnst skemmtilegast að fá bækur. í mínum huga eru engin jól án bóka. Ég er mest gefinn fyrir spennubækur. Ég fæ yfir- leitt nokkrar bækur í jólagjöf og er fljótur að lesa þær. ÆSKANi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.