Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1988, Blaðsíða 38

Æskan - 01.12.1988, Blaðsíða 38
Haustsa m vera Æ5KR með Jónasi í hvalnum! Var að Jurða þó að okkur þætti þetta einkennileg Jyrirsögn á tilkynningu sem okkur barst? í henni var líka rakin dagskrá og þar sagði m.a.: 17.00: Jónas í hvalnum kynntur Hópar: 3. Dramahópur - Hið dramatíska líj Jónasar tjáð. 6. Leirlist. Tjáning á líji Jónasar í leir. Svo urðum við að rýna vel og vand- lega í ejtirjarandi texta: Svogætifariðþannigaðnátthrajnaryrðu- ájramíkirkjunniogsyngjueitthvaðjram- ejtiraldreiaðvitaennógverðurajgítar- leikurumvonumvið. í tilkynningunni kom líka Jram að samveran yrði laugardaginn 12. nóv- ember kl. 16-23 í Fella- og Hólakirkju, Hólabergi 88 í Reykjavík. Það var einsýnt að við kynntum okk- ur þetta betur. Við töldum rétt að Já Ijósmyndara til að Jara á vettvang og Jesta viðburðinn (sumir hejðu sagt uppákomu) á Jilmu. Okkur þótti dálítið óvarlegt að Jara sjáljir og vera e.t.v. settir í að tjá hið dramatíska líj Jónas- ar í leir - einkar klaujskir mennirnir. Vissara væri að Já síðar einhverja aj þátttakendum í haustsamverunni til að spjalla við okkur, lýsa viðburðinum og segjaJrá Æskulýðsstarji kirkjunnar í Reykjavíkurprófastsdæmi - ÆSKR. Söngur er snar þáttur í starfinu Það voru Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir 15 ára, Vesturhólum 5 í Reykjavík og Ólafur Ríkharður Ólafsson 16 ára, Mora- stöðum í Kjós, sem komu glaðbeitt til okkar og sögðu frá, Guðbjörg bros- og hláturmild, Ólafur öllu alvarlegri, bæði greinargóð. Þau segja að æskulýðsfélög kirkjunnar séu í flestum sóknum. Á Reykjavíkur- svæðinu séu níu eða tíu félög og í hverju þeirra 20-40 félagar. Fundir eru viku- lega. Starfið er ekki tengt messum en fé- lagar æfa jafnan dagskrár fyrir Æsku- lýðsdaginn. Félögin starfa sjálfstætt en stundum er efnt til sameiginlegra funda eða samveru- stunda og á hverju hausti er haldið landsmót allra æskulýðsfélaganna. Það var að Stóru-Tjörnum í Þingeyjarsýslu í septemberlok í haust og þar hittust 120 krakkar. Einkunnarorð landsmótsins var Heilbrigt líf - hamingjusamt líf. Skipt var í hópa og skrafað og skeggrætt um það efni - og sungið. Þau segja að söng- ur sé snar þáttur í starfinu. En hvernig komust þau í kynni við starf æskulýðsfélaga og hve lengi hafa þau tekið þátt í því? „Ég hef verið í tengslum við kirkjulegt starf frá því á barnsaldri. Félögin eru einkum fyrir unglinga í 7.-9. bekk og ég gekk í Æskulýðsfélag Fella- og Hóla- kirkju þegar ég hóf nám í 7. bekk. Við unnar,“ segir Guðbjörg. „Ég aðstoða líka leiðtoga í barnastarfi og æskulýðsstarfi fyrir 12 ára krakka,“ bætir hún við. „Ég þekkti tvær stúlkur sem voru í æskulýðsfélaginu í Garðabæ og gekk í það í fyrra,“ segir Ólafur. „Við komum saman í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili í Garðabæ.“ - Hvað er gert á fundum? „Við syngjum mikið, spjöllum saman og hugleiðum ýmis efni. í lokin förum við í kirkjuna og biðjumst fyrir,“ segir Guðbjörg og Ólafur tekur undir það nema að ekki er farið í Garðakirkju í lok funda því að þangað er löng leið frá safn- aðarheimilinu. - Hvað metið þið mest í þessu starfi? „Að vera í góðum og skemmtilegum félagsskap og hitta krakka sem hafa svip- uð áhugamál og það markmið að tala við Guð og biðja til hans. Það er aldrei dauf- legt hjá okkur heldur mikil glaðværð - sönn og einlæg,“ segja þau. - Hvernig var að vera með „Jónasi í hvalnum“ í haustsamverunni? „Það var ágætt. Við ræddum frásögn Gamla testamentisins um Jónas, bjugg- um til líkneski af hval og leirmyndir sem tengdust þessu efni - og gáfum út blað. Það fékk nafnið Dellan! Við undirbjugg- um líka messu, ákváðum söngva og bæn- ir. Messan var um kvöldið. Eftir það spjölluðum við saman þangað til húsinu var lokað - klukkan hálfeitt. En við höfðum um svo margt að tala að við héldum áfram að rabba fyrir utan kirkj- una eitthvað lengur. . . - Er eitthvað sérstakt á döfmni hjá fé- lögunum á næstunni? „Æskulýðsfélag Fella- og Hólakirkju fer í Valsskálann um næstu helgi, ásamt nokkrum vildarvinum úr öðrum félög- um,“ segir Guðbjörg. „Þar verður ýmis- legt gert sér til gamans.“ Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir og Ólafur Ríkharður Ólafsson ------ ÆSKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.