Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1988, Blaðsíða 69

Æskan - 01.12.1988, Blaðsíða 69
En Bjössi hefur alls ekki í hyggju að fara aftur til þeirra og refafóðursins. Hann þýt- ur eins og kólfi væri skotið upp í herbergi sitt og treður í töskuna á augabragði. Hér verður hann ekki stundinni lengur! - Ég hef fengið nóg. Nóg af ævintýrum og viðburðum - en alis ekki nóg af mat. Ég er farinn heim til mömmu og að mat- borði hjá henni. Má ég fremur biðja um friðsælt fjölskyldulíf en atganginn hér efra! Hrólfur Refstað refabóndi er líka að bíða eftir áætlunarbílnum. - Heyrðu annars, Hrólfur, hvers konar kjöt var í refafóðrinu þínu? - Annars flokks kjöt, má heita jafn- gott kjöti í fyrsta flokki nema magrara en það . . . v: •: N.--. v.’f - Það er skoðað nákvæmlega og stimplað af eftirlitsmönnum. Ég get trúað þér fyrir því að það smakkast síst verr en hitt. ---Bjössa léttir við að heyra þetta. Hann þarf engar áhyggjur að hafa. í áætlunarbílnum eru margir sem bera kennsl á brunkappann Bjössa. Hann hefur varla við að árita alls kyns blöð og snepla. Það er ekki tekið út með sitjandi sældinni að vera afreksmaður í íþróttum. . . - Ég hef verið á fímm-stjörnu hóteli í tvo daga og staðið í ströngu en hvorki fengið vott né þurrt! Þvílíkt og annað eins! En hvað fínn ég hér? Nestispakkann frá mömmu! Ég hefði ekki trúað því að óreyndu að brúnostur gæti verið svona góður eftir tveggja daga geymslu. . .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.