Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.12.1988, Qupperneq 71

Æskan - 01.12.1988, Qupperneq 71
heyrist kvak hennar oft langar leiðir utan af sjó. Dagur frímerkisins 1988. Eins og undanfarin ár gaf Póst- og símamálastofnunin út smáörk eða „blokk“ með einu frímerki á Degi frí- merkisins, 9. október. Myndefni smáarkarinnar er eftir Auguste Mayer úr ferðabók Pauls Ga- imards og sýnir bæinn Núpsstað í Fljótshverfi árið 1836 með hinum hrikalegu klettum fyrir ofan. Litla húsið til hægri á myndinni á að vera bænhúsið sem að stofni til mun vera frá miðri 17. öld og stendur enn en var lagfært á vegum Þjóð- minjasafnsins á árunum 1958-62. Þetta er minnsta guðshús á Islandi, aðeins 5,2 m á lengd og 2,2-2,5 m á breidd að innanmáli. Söluverð smáarkarinnar er 60 krón- ur og frímerkið er að verðgildi 40 krónur. Andvirði yflrverðsins, 20 krónur, rennur í Frímerkja- og póst- sögusjóð. I ÍSLAND > > HEILBKiGi)! > ALLRA s ÁRII) 2000 : .f- 1900 i LJkJLJÉJÉiAJÉJÉaAdÉBJkJÉJÉJÉHAal Heilbrigði allra árið 2000. Þess er nú minnst að 40 ár eru liðin frá stofnun Alþjóðaheilbrigðisstofn- unarinnar. Með stofnun hennar var ýtt úr vör alhcimsátaki og samstarfi til að vernda og efla heilbrigði manna. Samkvæmt stofnskrá hennar er heil- brigði það að vera laus við sjúkdóma og heilsubrest. Líkamleg, andleg og félagsleg vellíðan allra er markmið hennar. í tilefni af afmælinu var gefin út frímerkjasamstæða. Jólafrímerkin 1988. Að þessu sinni sýna jólafrímerkin fiskimenn að störfum á hafi úti. Læri- sveinar Krists voru fiskimenn og ís- lenskir fiskimenn hafa um mörg jól þurft að vera við störf á hafi úti, fiarri ástvinum sínum. Kjartan Guðjónsson, málari og grafiker, teiknaði jólafrímerkin í ár. Hann er fæddur 21. apríl 1921 og stundaði nám í Chicago. Við Mynd- lista- og handíðaskóla íslands kenndi hann í 25 ár. ræða endurskoðaða útgáfu, bæði að verði og auk þess hefir ýmsum afbrigðum og öllum nýjungum verið bætt inn í. Þá er aftast í list- anum nákvæm skráning íslenskra frímerkjahefta sem Þór Þorsteins hefir unnið og er þar um mikil- væga nýjung að ræða í íslenskri frímerkjafræði þar sem slík skráning hefir aldrei áður verið framkvæmd af kunnáttumanni og eru aðeins til í erlendum listum mjög ófullkomnar skráningar heftanna. Það hefir alltaf verið stefna list- ans að skrá íslensk frímerki sem næst markaðsverði. Því er enn haldið en þó eru hækkanir nú meiri en lengi hefir verið. Ástæða þess er að íslensk frímerki hafa verið mikið í sviðsljósinu á und- anförnum tveim árum þar sem stór söfn hafa gengið kaupum og sölum og verið sýnd á alþjóðleg- um sýningum. Hefir þetta hleypt líft í sölu íslenskra frímerkja á al- mennum markaði. Þetta er þriðja árið sem listinn, íslensk frímerki, er með mynd- um allra frímerkja í lit. Hefir sú nýbreytni verið afar vinsæl meðal safnara. Smáörk sem gefin var út á degi frímerkisins, 9. október 1988. Mynd Auguste Mayers af Núpsstað í Fljótshverfi 1836. (Úr feróabók Pauls Gaimards) „íslensk frímerki 1989" Þrítugasta og þriðja útgáfa ís- lenska frímerkjaverðlistans, ís- lensk frímerki, sem ísafold gefur út, er að koma í bókabúðir um þessar mundir. Er þarna um að Höfundur og ritstjóri listans frá upphafl hefir verið Sigurður H. Þorsteinsson, uppeldisfræð- ingur og skólastjóri, að Laugar- hóli í Strandasýslu. ÆSKAN 71
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.