Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1991, Blaðsíða 8

Æskan - 01.01.1991, Blaðsíða 8
Gamcm að æra tungumál - ef maður er ekki píndur til þess! Rætt við Sverri Pál Guánason 12 ára. Hann fór með hlutverk Emils í sjónvarpsmyndinni „Emil og Skundi" sem var sýnd um hátíáarnar. Vi&tal: Elísabet Elín 15 ára. Ljósmyndir: Stöð 2. Flestir þeirra íslendinga, sem eiga afruglara, horfðu á íslensku sjónvarpsmynd- ina Emil og Skunda sem sýnd var á Stöö 2 um jólin. Aðalhlutverkið í myndinni var í höndum 12 ára stráks, Sverris Páls Guðnasonar. I myndinni lék hann lítinn strák sem var nýfluttur til Reykjavíkur og langaði til að eignast hund. Hann ætl- aði að kalla hundinn Skunda eins og hundurinn hét sem afi hans átti. For- eldrar Emils vildu ekki borga fyrir hund en sögðu að Emil mætti kaupa sér hund efhann ynni sjálfur fyrir honum. Konan, sem átti hundinn, gaf honum vikufrest til að safna 4000 krónum. Á morgnana vann Emil við að þrífa á tré- smíðaverkstæði og á dag- inn seldi hann blöð. Hann náði að safna sér fyrir hundinum á einni viku og 8 Æskan keypti hann. Síðan lentu þeir Emil og Skundi í ýms- um ævintýrum. Sverri Páli tókst mjög vel upp í hlutverki Emils og fékk góða dóma hjá gagn- rýnendum dagblaðanna. Æskan ákvað að eiga viðtal við þennan unga leikara. Sverrir Páll á heima í Sví- þjóð en var á íslandi yfir áramótin. Þegar hann flutti til Svíþjóðar í ágústmánuði síðastliðnum kunni hann ekki orð í sænsku. Tæpum fimm mánuðum seinna (þegar þetta viðtal var tek- ið) var hann altalandi á sænsku! - Hvað ertu gamall? „Ég er 12 ára." - í hvaða skóla ertu? „Hér heima var ég í Melaskóla en nú á ég heima í Svíþjóð og er í skóla þar." Hvenær fluttirðu til Svíþjóðar? „í ágúst síðastliðnum, -18. ágúst." Skemmtilegra að eiga heima á íslandi en í Svíþjóó - Fannst þér leiðinlegt að flytja frá Islandi? „Já, svolítið en það er samt ágætt í Svíþjóð." - Hvort finnst þér skemmtilegra að eiga heima á íslandi eða í Svíþjóð? „Mér finnst skemmtilegra á ís- landi." Sverrír Páll með Gubmundi Ólafs- syni höfundi bókanna um Emil og Skunda og leikstjóra sjónvarps- myndarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.