Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1991, Blaðsíða 21

Æskan - 01.01.1991, Blaðsíða 21
Tröllin sem sögðu fátt Svo liðu hundrað ár. „Þetta var köttur og mjálmaði/' sagði annað. Enn liðu hundrað ár. Þá sagði þriðja tröllið: „Ef þið ætlið að mala svona í sífellu flyst ég á brott!" (Teikningar eru úr Barnablaðinu í Færeyjum og textinn er þýddur úr færeysku. Hann hljóðar þannig á því máli: Eitt sinn voru þrjú tröll. Þau áttu heima í Noregi, hvert á sínu fjalli. Þau voru svo gömul að á þeim óx skógur. Dag nokkurn var rok til fjalla. „Hvað var þetta?" spurði eitt tröllið. Trollini, ið dugðu at tiga - Einaferð vóru trý troll. - Tey búðu á hvor sínum fjalli í Noregi. - Tey vóru so gomul, at skógur vaks á teimum. —Ein dagin var rok á fjallinum. - „Hvat var hatta?" segði eitt troll. — So liðu hundrað ár. — „Hatta var ein ketta, ið mjavvaði," segði annað trollið. — So liðu aftur hundrað ár. — Tá segði triðja trollið: - „Verður her svovorðin málageipan, so rými eg!" Á þessu sjáið þiö að við getum skilið flest orð í færeysku. Færeysk börn geta því líka lesið fslensku. Ef ykkur langar til að eignast pennavini í Færeyjum getið þið sent bréf (á ís- lensku) til Barnablaðsins með beiðni um að nafn ykkar verði birt í pennavinadálki. Póstfangið er: Barnablaðið, postrúm 202, 110 Tórshavn, Foroyar) Æskan 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.