Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1991, Blaðsíða 40

Æskan - 01.01.1991, Blaðsíða 40
málum! Vinsælir leikarar Kæri Æskupóstur! Hvaö heitir stelpan sem leikur Láru, í þáttunum um Láru og Lúis? Hvert er heimilisfang hennar? Hvaða mál talar hún? Hve gömul er hún? Þökk fyrir gott blað. 787. Kæra Æska! Mig langar til að biðja um upplýsingar um Pat- rich Bach sem leikur í þáttunum um Láru og Lúis. Hann hefur einnig leikið í þáttunum um Önnu. Mix. Svar: Telpan sem leikur Láru (Laura nefnist hún í þáttunum) heitir Coco Winkelmann. í gögnum, sem Sjón- varpið fékk með þáttunum, eru engar persónulegar upplýsingar um hana eða aðra leikendur. Ættar- nafnið bendir til þýsks uppruna en fornafnið virðist suðrænna! |an Andres heitir sá sem leikur Lúis. - Mér hefur ekki tekist að afla upp- lýsinga um Patrek Bach. Veggynd af honum fylgdi þýska tímaritinu Bravo snemma á árinu 1990 og má því vænta að hans sé getið í ein- hverju tölublaði ritsins um það leyti. Ef til vill getur einhver les- enda Æskunnar aðstoóað okkur. „Eftirlýstur" Kæri Æskupóstur! Mig langar til að lýsa eftir dreng. Hann á heima á Akureyri en nákvæmt heimilisfang veit ég ekki. Hann er 14 ára, 170-175 sm, dökkhærður með gler- augu og afar sætur. Hann heitir Óli. Hann var ekki heima vikuna 20.-S5. nóv- ember sl. Ef einhver veit hverjum ég er að lýsa langar mig til að biðja þann að senda Æskunni upplýsingar um heimilisfang þessa Óla. „Akureyri.“ í alvöru Kæra Æska! Mér finnst þú „öfga“skemmtilegt blað. Ég segi þetta ekki bara til að smjaðra heldur í alvöru. Mér þætti mjög, mjög vænt um ef þið birtuð einhverja fróðleiksmola um Madonnu. Æskon er besro blað, besr of öllum blöðum. Allir viljo leso þoð, meiro segjo í böðum. Fyrir uron búðirnar bíður fólk í röðum. Rósa. Stærri Æsku Kæri Æskupóstur! Þannig er mál með vexti að margir vilja hafa Æsk- una stærri. Viljið þið stækka hana? Ekki kalla Mikael J. Mikjál - og þannig. Ég er sammála Ingu um að gaman væri að sjá myndir af söngvurum þeg- ar þeir voru litlir. Viljið þið birta eitthvað með Bítlunum eða bara John Lennon? Ein í Söndrunum Svar: Ekki er langt síðan tölublöðum var fjölgað úr níu í tíu. Fyrir einu ári fjölguóum við blaðsíðum í hverju tölublaði. Það verður að duga að sinni. Michael, sem þú nefnir Mikael, munum við kalla Mikjál - þegar nafn hans er endurtekið í texta. (Við höfum ekki íslenskað nafn hans eða annarra í dálkinum „Við safnarar" ...) Nýlega var sagt í fréttum frá fyrrum Rúmeníukon- ungi sem heimsótti land sitt en var jafnskjótt gerður afturreka. í því dagblaði, sem ég las, var hann nefndur Mikjáll „upp á íslensku". Stefán Hilmarsson, vinsælasti ís- lenski poppsöngvarinn samkvæmt vinsældakönnun Æskunnar, birtist „í ýmsum myndum" í þessu tölu- blaði. Aðrir síðar. Þess verður væntanlega ekki langt að bíða að eitthvað birtist um Bítlana í Poppþættinum. Lennon er nefndur þar á nafn í þessu tölu- blaði. Ýmis mál Ágæta Æska! Ég sendi þér skrýtlu: Einu sinni voru tveir lirlir srrók- or að foro yfir göru. Þó sogði annar þeirra: Fassoðu fig fá fílnum! Þá sagði hinn: Sor særðirðu seff sál? Karl Jóhann Eflaust hafið þið getað lesið úr þessum f- og s- Um egg ... Kæri Æskupóstur! Ég sendi þér skrýtlu og bið þig um leið að birta þetta: “Hlý kveðja til Sigurjóns, Katrínar, Maríu, Sigrúnar og Kollu. “ Maður nokkur fór úr í búð og keypri egg. Þegar honn kom heim og rók eggin úr bokkonum fonnsr honum eirr þeirro óhreinr og óvenjulegr úrlirs. Þá sogði hann: „Þú err Ijórr egg." Eggið spældisr! Slóra. Skrifadu aftur Kæra Æska! Þegar ég var á Mæorka kynntist ég stelpu sem heitir Ragnheiður. Hún á heima einhvers staðar í Reykjavík. Eftir að hún fluttist í annað húsnæði hefur hún ekki sent mér bréf. Ég bið hana að skrifa mér aftur. Sigríður Jóhannesdóttir, Skútahrauni 11, 660 Reykja- hlíð. 44 Æskan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.