Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1991, Blaðsíða 42

Æskan - 01.01.1991, Blaðsíða 42
Vinsældaval lesenda Æskunnar -og annað áramótauppgjör, innlent og erlent. Niðurstöður í vinsældavali lesenda Æskunnar hafa tæp- ast verið jafnspennandi fyrr. Músíksmekkur landsmanna hefur breikkað svo mikið síð- ustu eitt til tvö árin. Kannski er ekki alveg nákvæm lýsing á þróuninni að tala um breið- ari músíksmekk. Kannski er heppilegra að tala um að á- hugi hlustenda dreifist á . fleiri flytjendur en áður. Mús- íkin, sem um ræðir, er frekar einlit eftir sem áður. Helst má merkja breidd í átt til þungarokksins. En það er af sem áður var þegar valið stóð aðeins á milli Duran Duran og Wham!, síóan á milli A- Ha og Evrópu o.s.frv. Þá voru Bubbi og Ragnhildur sjálf- kjörin í efstu sætin af hér- lendum skemmtikröftum. Núna er enginn sjálfkjör- inn í efstu sætin. í flestum liðum dreifast atkvæði nokk- uð jafnt á fjölda manns. Örfá stig aðgreina efstu sætin. Þessa þróun má rekja til fjölgunar útvarpsstöðva. Aóur hlustaði almenningur aðeins á Rás 1 (ogá útvarp bandaríska hersins á Miðnes- heiði). Fyrir nokkrum árum bættist Rás 2 við. Nokkru síðar kom Bylgjan til sögunn- ar. Nú geta íbúar Suðvestur- lands valið um dagskrá heils tugar útvarpsstöðva. Flestir hlustendur hafa bundið sig við dagskrá einnar útvarps- stöðvar (eða tveggja-þriggja í mesta lagi). Þá venst hlust- andinn ákveðnum skemmti- kröftum en heýrir sjaldan eöa aldrei i sumum sem njóta vinsælda á öðrum útvarps- stöðvum. Dæmi: Hljómsveitin Metallica er spiluð í Útrás en aldrei i Aðalstöðinni. Mötley Criie er spiluð í Stjörnunni en ekki á Rás 1. Lög með Ríó tríói eru áberandi í dagskrá Aðalstöðvarinnar en heyrast varla spiluð í Effemm. Skemmtikraftar á snærum Skífunnar heyrast oftar í Bylgjunni, Stjörnunni og Stöð 2 en öðrum ljósvakamiðlum. Þannig mætti áfram telja. Að venju verðlaunum við fimm heppna þátttakendur í vinsældavalinu. Þessir fá sendan pakka frá okkur: Krisrján Ðenedikrsson 10 áro, Glirbergi 9, Hafnarfirði, Jón Korl Árnason 1ö áro, Laugar- nesvegi 75, Reykjovík, Brynja Dröfn 14 ára, Grundargarði 15, Húsavík, Berglind Leifsdórr- ir 13 ára, Grænási 2A, Njarð- vík, og Vilhjálmur Srefánsson 12 ára, Þórunnarsrræri 103, Akureyri. Vinsælasta erlenda hljómsveitin: Vinsælasta erlenda söngkonan: 1. Madonna 2. Whitney Houston 3. Kylie Minogue Vinsælasti erlendi söngvarinn 1. David Coverdole 1. Metollico (Whitesnoke) 2. New Kids On The Block 2. Michoel Jackson 3. A-ho 3. Morten Horket (A-ho)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.