Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1991, Blaðsíða 51

Æskan - 01.01.1991, Blaðsíða 51
Einar Áskell á svið! Viktor (Harpa Arnardóttir) og Einar Áskell (Stefán Jóns- son) í járnbrautarlest... Pabbinn (Kjartan Bjargmundsson) og Einar Áskell gefa bangsa ab borba. Leikfélag Reykjavíkur er að æfa leikrit fyrir yngstu áhorfendurna. Það heitir Halló, Einar Áskell! og er byggt á þremur sögum Gunillu Bergstrom um Einar Áskel sem alist hefur upp hjá pabba sínum. Það gleður eflaust marga að fá tækifæri til að hitta Einar Áskel! Sög- urnar um hann hafa notið mikilla vinsælda. Ekki sakar að verkið er bæði leikið og sungið. Myndirnar voru teknar á æfingu í janúar. bá var ekki búið að sauma búninga eða smíða leikmynd - en það verður allt klappað og klárt fyrir frumsýningu leikritsins í Borgarleik- húsinu um miðjan febrúar. Verðlaun í Ijósmyndasamkeppni Æskunnar PENTAX pentax PENTAXI voru þrjár myndavélar frá Ljósmyndavörum, Skipholti 31 í Reykjavík. Þær fengu Gubmundur Halldórsson 13 ára, Ögri vib ísafjarbardjúp (Pentax Zoom 60), Arnar Már Elíasson 11 ára, Smáratúni 23, Keflavík, og Ragnhildur Abal- steinsdóttir, Vabbrekku, Jökuldal, Norbur-Múlasýslu (Fuji DI-60). Gubmundur og Ragnhildur fengu verblaun sín send en Arnar Már veitti þeim vibtöku úr hendi Ólafs Jóhannssonar verslunarstjóra Ljósmyndavara. Innheimtufólk óskasf Æskan óskar eftir aö róðo innheimtufólk fyrir eftirtalin póstsvæði: (Áskrifendur: Athugið oð foreldror ykkor verðo oð hofo umsjón með verkinu) IOJ, 103, 104, 105 Reykja-vík 170 Seltjarnarnes 1 90 \fogcM 2X0 Mosfellsbæ 310 Borgarnes 340 Stylckishólm 3óO Hellissond 400 ísafjöró 4óO Tállcnafjörö S40 Blönduós 545 Skagaströnd 5óO Varmahlíö óóO Reykjahlíö ÓSO Þórshöfn 690 Vopnafjörö XIO Seyöisfjörö X40 Neskaupstaö X55 Stöövarfjörö Æskan 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.