Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1991, Blaðsíða 50

Æskan - 01.01.1991, Blaðsíða 50
L e s í u Æ s k u n o ? Spurningarnar eru um efni blaðsins. Þess vegna geta allir sem vilja svarað þeim öllum rétt. Nema ég gleymi að skipta um spurningu þegar ég neyð- ist til að geyma eitthvert efni, sem spurt var um, til næsta blaðs! Það hefur komið fyrir ... Ef það gerist aftur skuluð þið óhikað svara öllum hinum og benda mér kurteislega á að ég hafi ekki gætt nógu vel að! En þannig er ekki í þetta sinn. Ef þið sendið svörin með lausnum á öðrum þrautum skuluð þið rita þau á annað blað en lauspir eru á. Póstfangið er: Æskan, pósthólf 523, 121 Reykjavík. 1. Hver hló að Káti og Kúti? 2. Hver mun hafa komið mikið við sögu í áramótadagskrá norska sjónvarpsins? 3. Hverjum sagði „frændi" sögu um konung fuglanna, örninn? 4. Hverjar sendu Æskunni upplýsingar um kanínur? 5. Hver tók myndina, Með spilin á lofti? 6. Fyrir hvað er náhvalurinn frægastur? 7. Hver skrifaði um notkun á endurunnum pappír? 8. Hver samdi verðlaunasöguna, Kvalir á norðurslóðum? 9. í hvaða leikriti lék Sverrir Páll Guðnason? 10. Hvaða fólk stal Víðbláni? 11. í hvaða landi á Anna Blummé heima? 12. Af hverju vildi Axel ekki „eina köku í vióbót"? Verðlaunabækur: Ásta litla lipurtá eftir Stefán Júliusson (6-10) ✓ Óvænt ævintýri eftir Ólaf M. Jóhannesson (6-l l) ✓ Eyrun á veggjunum eftir Herdísi Egilsdóttur (6-l l) ✓ Viá erum Samar eftir Ersson/Hedin (6-l l) ✓ Sara eftir Kerstin Thorwall (6-l l) ✓ Furbulegur ferðalangur eftir Björn Rönningen (8-l 2) ✓ Vormenn íslands eftir Óskar A&alstein (9-l 3) ✓ Gunna og brúðkaupiö eftir Catherine Wooley (9-l 2) ✓ Pottþéttur vinur, Meiriháttar stefnumót, Sextán ára í sambúá, Ástarbréf til Ara eftir Eövarð Ingólfsson (12-16) ✓ LeSurjakkar og spariskór, Unglingar í frumskógi eftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur (l M5) ✓ Poppbókin eftir Jens Kr. Gu&mundsson (12 ára og eldri) ✓ Kapphlaupiö afreksferðir Amundsens og Scotts til Suðurskautsins, eftir Káre Holt (14 ára og eldri) ✓ Lifsþræ&ir eftir Sigríði Gunnlaugsdóttur ✓ Erfinginn, Hertogaynjan eftir Ib H. Cavling ✓ Greifinn á Kirkjubæ eftir V. Holt (l 6 ára og eldri) 54 Æskan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.