Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1991, Blaðsíða 12

Æskan - 01.01.1991, Blaðsíða 12
Aukaverðlaun í smó- sagnakeppninni hiutu: Urslit í verðlaunasamkeppninni Dómnefnd var þó á einu máli um að veita Kristínu Maríu Gunn- arsdóttur, Bjarnarvöllum 10, Kefla- vík, aðalverðlaun fyrir söguna, Kvalir á norðurslóðum. Hún flýgur því meó Flugleiðum til Bandaríkj- anna í vor og verður þá margs vís- ari um borgirnar Baltimore og Washington. Verðlaunasagan hefur verið lesin í útvarpi og birtist nú í þessu tölu- blaði. Nokkrar af aukaverðlauna- sögunum verða líka birtar og lesn- Við kunnum öllum þátttakend- um þökk fyrir að senda sögur og lausnir. I haust verður að sjálf- sögðu efnt til samkeppni, væntan- lega smásagnakeppni og getraun- ar. Þá er ráð að reyna á ný. Dómnefnd í smásagnakeppninni skipuöu: Gunnvör Braga ritstjóri barnaefnis í Ríkisútvarpinu, Hall- dór Kristjánsson rithöfundur og Margrét Hauksdóttir deildarstjóri í upplýsingadeild Flugleiða. Það er afar ánægjulegt hve margir sendu smásögur í samkeppni Æsk- unnar og Barnaritstjórnar Ríkisút- varpsins - í samvinnu við Flugleið- ir. Margt var vel gert og því erfitt að leggja ýmsar sögur til hliðar eft- ir að verðlaunasagan hafði verið valin - og fimmtán til aukaverð- launa. ar. Röðin, sem sögurnar eru birtar í, gefur ekki ekki til kynna mat á gæðum þeirra. Hún fer eftir efni. Díana Olsen, Hamarsstíg 38, Ak- ureyri, var svo heppin að nafn hennar var fyrst dregið úr réttum lausnum í getrauninni. Hún fylgir því Kristínu Maríu í verðlaunaferð- inm. 12 Æskan Arndís Finna Ólafsdóttir 12 ára, Hjarðarslóð 1 D, 620 Dalvík. Elín Erna Hartmann 14 ára, Dúfnahólum 4, 111 Reykjavík. Guðmundur Siemsen 11 ára, Suðurvangi 12, 220 Hafnarfirði. Guðrún Svava Stefánsdóttir 16 ára, Þinghólsbraut 25, 200 Kópavogi. Heiðrún Sigurðardóttir 11 ára, Melum III, 500 Brú. Hólmfríður Drífa jónsdóttir 12 ára, Reynimel 72, 107 Reykjavík. Inga Pétursdóttir 13 ára, Krummahólum 2, 111 Reykjavík. Ingibjörg Rósa Björnsdóttir 14 ára, Eyjarhólum, Mýrdal, 871 Vík. Jóhanna María Oddsdóttir 14 ára, Dagverðareyri 2, 601 Akureyri. jóhannes Örn Erlingsson 16 ára, Háholti 6, 210 Garðabæ. Margrét Guðrún Ásbjarnardóttir 9 ára, Þorgrímsstöðum, 531 Hvammstanga. Petrína Soffía Þórarinsdóttir 1 3 ára, Tjarnarholti 7, 675 Raufarhöfn. Vala R. Flosadóttir 12 ára, Bakkatúni, 465 Bíldudal. Þórgunnur Oddsdóttir 9 ára, Dagverðareyri, 601 Akureyri. Þórhildur L. Sigurðardóttir 13 ára, Logafold 109, 112 Reykjavík. Aukaverðlaunahafar í getrauninni: Anna Dóra Valsdóttir 11 ára, Akraseli 33, 109 Reykjavík. Einar Örn Ólafsson 11 ára, Lambhaga 22, 800 Selfossi. Eva Hlín Gunnarsdóttir, Túngötu 18, 420 Súðavík. Guðrún Sólveig Ríkharðsd. Owen 14 ára, Fossahlíð 5, 350 Grundarfirði. Hildigunnur Rut Jónsdóttir, Skarðshlíð 9 E, 603 Akureyri. Jón Smári Pétursson 12 ára, Káranesi, Kjós, 270 Mosfellsbær. Jörundur Ragnarsson 11 ára, Nesvegi 9, 420 Súðavík. Kolfinna Jónatansdóttir 10 ára, Tjarnarbóli 6, 170 Seltjarnarnesi. Ólöf og Sigríður Elíasdætur 8 ára, Birkigrund 33, 200 Kópavogi. Páll Haukur 9 ára og Jóhann Sigursteinn 7 ára, Reykjabyggð 5, 270 Mosfellsbæ. Sigrún Pétursdóttir 14 ára, Háholti 33, 300 Akranesi. Sigurlaug Dóra Ingimundardóttir 13 ára, Geldingaholti 3, 560 Varmahlíð. Svava Þórey Einarsdóttir 15 ára, Hlíðargötu 6, 750 Fáskrúðsfirði. Sævar Öfjörð Magnússon, Suðurengi 27, 800 Selfossi. Þóra Þorgeirsdóttir 11 ára, Dynskógum 1, 109 Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.