Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1991, Blaðsíða 26

Æskan - 01.01.1991, Blaðsíða 26
Hvað merkir krímugur? Hvað heitir fyrrverandi konungur Rúmeníu} Hver er formaður Félags ís- lenskra iðnrekendal - og hver er höf- undur lagsins, 1700 vindstigl Þessar spurningar eru meðal þeirra 20 sem lagðar voru fyrir lið þriggja nemenda í 7. bekk Gagnfræðaskólans á Sauðárkróki og Ölduselsskóla. Þau höfðu rétta svarið fyrir framan sig - en einnig tvö röng ... Það hafið þið líka. Hvernig væri að reyna við spurningarnar, einn eða með öðrum, og lesa síðan rétt svör á bls. 62} Þetta var í annað sinn sem liðin mættust. Síðast skildu þau jöfn. Nú varð Gagnfræðaskólinn á Sauðár- króki hlutskarpari, hlaut 17 stig en lió Ölduselsskóla 14. Það er góður ár- angur hjá báðum liðum því að spurn- ingar voru allerfiðar. 1. Hver varð í öðru sæti í Evrópumeistaramóti 20 óra og yngri í skók? □ a) Héðinn Steingrímsson S ó □ b) Hannes Hlífar Stefánsson □ d) Andri Áss Grétarsson 2. Hver er forsætisróðherra Bretlands? □ a) Geoffrey Howe □ b) Margrét Thatcher S Ö □ d) fohn Major 3. í hvaða sýslu er Bildudalur? □ a) Norður-ísafjarðarsýslu S Ö □ b) Barðastrandarsýslu □ d) Vestur-ísafjarðarsýslu 4. Eftir hvern er Ijóðið, Maistjarnan? S Ö □ a) Halldór Kiljan Laxness □ b) fóhannes úr Kötlum □ d) Margréti Jónsdóttur 5. Hvað merkir krímugur? □ a) Glettinn s ö □ b) Hrekkjóttur □ d) Óhreinn 6. Hvað heitir hljómplata rokksveitarinnar Pandóru? □ a) Á íslensku S ö □ b) Rammíslensk □ d) Islendingavísur 7. Hver er forseti Slysavarnafélags íslands? □ a) Stefán Valgeirsson ^ □ b) Magnús Oddsson S □ d) Örlygur Hálfdanarson 8. í hvaða landi var kona nýlega kosin forseti? S ö □ a) írlandi □ b) Svíþjóð □ d) Finnlandi 9. Úr hvaða sögu er þessi setning: Hefur hver til síns ógætis nokkuð - ? S □ a) Njáls sögu Ö □ b) Grettis sögu □ d) Egils sögu 10. Að kvöldi gamlórsdags 1990 féll 17 óra piltur fram af □ a) Lambatungutindi í Skyndidal í Lóni S Ö □ b) Burstarfelli í Vopnafirði □ d) Þyrli í Hvalfirði 26 Æskan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.