Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.01.1991, Qupperneq 21

Æskan - 01.01.1991, Qupperneq 21
Tröllin sem sögðu fátt Svo liðu hundrað ár. „Þetta var köttur og mjálmaði/' sagði annað. Enn liðu hundrað ár. Þá sagði þriðja tröllið: „Ef þið ætlið að mala svona í sífellu flyst ég á brott!" (Teikningar eru úr Barnablaðinu í Færeyjum og textinn er þýddur úr færeysku. Hann hljóðar þannig á því máli: Eitt sinn voru þrjú tröll. Þau áttu heima í Noregi, hvert á sínu fjalli. Þau voru svo gömul að á þeim óx skógur. Dag nokkurn var rok til fjalla. „Hvað var þetta?" spurði eitt tröllið. Trollini, ið dugðu at tiga - Einaferð vóru trý troll. - Tey búðu á hvor sínum fjalli í Noregi. - Tey vóru so gomul, at skógur vaks á teimum. —Ein dagin var rok á fjallinum. - „Hvat var hatta?" segði eitt troll. — So liðu hundrað ár. — „Hatta var ein ketta, ið mjavvaði," segði annað trollið. — So liðu aftur hundrað ár. — Tá segði triðja trollið: - „Verður her svovorðin málageipan, so rými eg!" Á þessu sjáið þiö að við getum skilið flest orð í færeysku. Færeysk börn geta því líka lesið fslensku. Ef ykkur langar til að eignast pennavini í Færeyjum getið þið sent bréf (á ís- lensku) til Barnablaðsins með beiðni um að nafn ykkar verði birt í pennavinadálki. Póstfangið er: Barnablaðið, postrúm 202, 110 Tórshavn, Foroyar) Æskan 21

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.