Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1992, Blaðsíða 29

Æskan - 01.03.1992, Blaðsíða 29
Texti: Gard og Velle Espeland. Teikningar: Hákon Aasnes. Karl Helgason íslenskaði. Höfundarrétt á Norsk Barneblad. AÐVERATIL FRIÐS... - Hér eru fallbyssur og byrgi út um allt, hugsar Þrándur. Ef til vill hafa innfædd- ir beint geislabyssu að Bjössa ... Þarna kemur einhver. Vonandi Bjössi. Nei, þetta er líklega varðmaður. Skelf- ing er hann reiðilegur. Ég verð að forða mér. Heppinn er ég að hann virðist ekki ungur og sprækur. Kannski er ættflokk- urinn að deyja út... - Eins gott að ég braut ekki hvert bein þegar ég féll hér niöur, hugsar Bjössi. Nú er ég viss um að þeir reyndu að villa um fyrir okkur með því að velta sér naktir í snjónum. Þeir eiga að minnsta kosti skinnfrakka! - Hjdlp! Rússi! Rússarnir koma!! æpir Vöggur varðmaður þegar hann sér Bjössa. Hvílíkur dagur! Frakkar, Þjóð- verjar og Rússar hafa sameinast gegn okkur. Eg sendi varnarmála-ráöherra skýrslu strax! - Þetta er orðið flókið! segir Bjössi. En við getum ekki kannað málið nánar í kvöld. Við verðum að fara heim og vara fólk við. Þessi hættulegi þjóðflokkur get- ur gert atlögu að bænum hvenær sem er! Þormóður Þjóðráðs er í nefnd til að efla atvinnu í bænum. - Þorri! Frumstætt fólk streymir bráðum hingað og.. - Einmitt það sem ég var að hugsa! Við verðum að stórauka þjónustu við ferða- menn! Hittið mig á morgun! Æ S K A N 2 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.