Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1992, Blaðsíða 52

Æskan - 01.03.1992, Blaðsíða 52
HEIL ÁHÚFI! Mörg börn og unglingar velta því stundum fyrir sér hvert sé upphaf tóbaksnotkunar í heiminum. Upp- hafið er ef til vill ekki hægt að segja til um með fullri vissu. Þó er vitað að Kristófer Kólumbus kynntist tó- bakinu hjá Indíánum, þegar hann kom til Ameríku árið 1492, og tók með sértil Evrópu. Indíánarnir töldu tóbak lækna ýmsa kvilla og notuðu það í því skyni. Nú finnst okkur flestum það vera frekar kjánaleg speki því að við vitum þetur. Tóbaksjurtin er ræktuð víða um heim. t.d. í Norður- og Suður-Am- eríku, Afríku, Tyrklandi, Kína og Indónesíu svo að eitthvað sé nefnt. Mjög stór landssvæði fara undirtó- baksræktun og yfirleitt verður besta ræktunarlandið fyrir valinu. Ef þessi landssvæði væru notuð til kornrækt- ar myndi það nægja til þess að gefa fjörutíu til fimmtíu milljónum manna að borða. Áður fyrr töldu menn tóþakið ekki einungis lækna ýmsa kvilla heldur þótti jafnvel fínt að nota það. Lengi vel var það mest tekið í nef eða vör, en einnig reyktu menn samvafin tó- baksölöð, vindla, og síðar píputó- bak. Sígarettur komu mun seinna til sögunnar og ruddu sér ekki til rúms í Evrópu fyrr en í Krímstríðinu 1853- 1856 þegar franskir og enskir her- menn kynntust þeim hjá tyrknesk- um hermönnum. Fyrst í stað voru sígarettur handunnar en seint á 19. öld var farið að framleiða þær í vél- um sem urðu sífellt afkastameiri. AF HVERJU ER EKKIBANN- AÐAÐSEUATÓBAK? Það var ekki fyrr en um miðja 20. öld að rannsóknir fóru að sýna fram á samþandið milli tóbaksreykinga 5 6 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.