Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1992, Blaðsíða 38

Æskan - 01.03.1992, Blaðsíða 38
Bandaríski skemmti-iðnað- urinn réði ferðinni í alþjóða- dægurmúsík eftirstríðsáranna. Alþjóðlegu dægurmúsíkstjörn- urnar komu frá Bandaríkjum Norður-Ameríku. Alþjóðamark- aðurinn tók mið af því sem þar var á seyði. Þess vegna komu skyndi- legar ofurvinsældir bresku Bítl- anna (The Beatles) 1963/’64 flestum á óvart. í fyrsta lagi vegna þess að þeir léku og sungu rokkmúsík sem almennt var álitin útdauð. 15. HLUTI UMSJÓN: JENS KR. GUÐMUNDSSON í öðru lagi vegna þess að þeir komu frá þessu ört hnign- andi heimsveldi, Bretlandi, og það meira að segja frá lítils metinni hafnarborg í Englandi, Liverpool. í þriðja lagi vegna þess að þeirfluttu rokkmúsík sína með sterkum persónulegum ensk- um stíl, blöndu af enskri þjóð- lagamúsík og bandarísku rokki, blöndu af hömlulausum öskur- söngsstíl og villtum hljóðfæra- leik annars vegar en þroskaðri fágun og blíðlegum ballöðum hins vegar, kryddaðri græsku- lausri kímni og vinalegum lag- línum. í fjórða lagi vegna þess að þeir lögðu ekki aðeins undir sig vinsældalista á meginlandi Evr- 4 2 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.