Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1992, Blaðsíða 23

Æskan - 01.03.1992, Blaðsíða 23
EYJAR inu til Danmerkur. Síðastliðið sumar unnu strák- arnir í fiskvinnslu hjá sfnu fyr- irtækinu hvor. „Við gengum í ýmis störf,“ sögðu þeir. „Við vorum við verkun bæði á saltfiski og blautfiski, einnig unnum við í humri og gelluðum talsvert." Þorsteinn hafði 210 krónur á tím- ann en Jón Viðar 230 - af því að hann er ári eldri. Að síðustu voru strákarnir spurðir hvort þeir veiddu lunda eins og svo margir í Eyj- um. „Já, við gerum dálítið að því,“ svöruðu þeir. „Þetta er fyrsta flokks „ALDREI FRIÐUR FYRIR STELPUNUM!“ matur, hvort sem hann er reyktur eða soðinn." Að þessu mæltu voru viðmæl- endurnir roknir út í veður og vind, líklega alls hugar fegnir að vera lausir við frekari yfir- heyrslur um einkahagi sfna. Það er greinilegt af samtölunum sem við höfum átt við unga fólkið í Eyjum að það situr sjaldnast auðum höndum og er hæstánægt bæði með félagslífið sem er í boði og eins þau störf sem völ er á yfir sumartímann. Þetta viðtal var það síðasta sem við tókum í Eyjum á ferð okkar þang- að fyrir nokkrum mánuðum. Önnur hafa birst í fyrri blöðum. Æskan þakkar góðar móttökur! - E.l. Þorsleinn Trausti og Jón Viðar - síður en svo vissir um að þeir vildu tala við Æskuna. egja þeir Þorsteinn og Jón Viðar Þeir Þorsteinn Traustason 14 ára og Jón Viðar Stefánsson 15 ára voru í fyrstunni tregir til að fást í spjall við Æskuna. Kannski töldu þeir sig of gamlafyrir blaðið! Þeir vildu þó ekki viðurkenna það þegar þeir voru spurðir að því - og féllust svo um síðir á stutt samtal. „Jú, það er alveg frábært að eiga heima hér í Eyjum," sögðu þeir þeg- ar við höfðum tyllt okkur niður um stund. „Hérna er mikið af sætum stelpum. Það er aldrei stundlegur friður fyrir þeim; þær elta okkur alveg á röndum! Það getur nú stundum verið þreytandi." Þorsteinn er í Barnaskóla Vestmannaeyja en Jón Viðar er f skóla „inni á Heiðarvegi“. „Sá skóli heitir eiginlega ekki neitt,“ sagði Jón Viðar. „Það er ekki pláss fyrir okkur með 10. bekkinn í Barnaskólanum eins og er.“ í tómstundum fara þeir oft í lík- amsræktarstöð á staðnum en segj- ast vera meira í Ijósalömpunum en kraftlyftingartækjum. Auk þessa taka þeir mikinn þátt í íþróttum, einkum knattsþyrnu og handknattleik. Jón Viðar dreymir um að verða íþrótta- kennari í framtíðinni en hugur Þor- steins stefnir aftur á móti á fjölmiðla- nám. Þeir félagarnir eru báðir Týrarar, þ.e. félagar í Knattspyrnufélaginu Tý. Jón Viðar æfði með 4. flokki í fyrra- sumar og fór í keppnisferð með lið- Æ S K A N 2 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.