Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1992, Blaðsíða 17

Æskan - 01.03.1992, Blaðsíða 17
1 Allctn veturinn hafði dýrin langað þau ó- sköp til að fara d skauta á ísnum d vatninu handan við dýragarðinn. Loks tókst simpans- anum að næla í lykla úr vasa varðarins. Þd nótt var sannarlega fjör d ferðum á ísnum! Fílarnir einir hikuðu við að fara út d ísinn. - Hann ber okkur ekki! sögðu þeir og stundu. - Hvaða vitleysa, kallaði flóðhesturinn. Sjd- ið mig! Og hann tók nokkur dans-spor með léttri sveiflu. Þd heyrðust brak og brestir! Sprungur komu í ísinn og dýrin flýttu sér til lands. Þau urðu sdr og reið. - Það er dreiðan-legt að þér verður ekki boð- ið með næst, sagði simpansinn. Allir fóru leiðir í búrin sín. Simpansinn læsti. Nú uppgötvaði vörðurinn að lyklarnir voru horfnir. Hann kom þjótandi að búrunum, d- kveðinn í að taka í lurginn d söku-dólgnum. En öll dýrin virtust sofandi í búrum sínum. Lyklana fann hann d stígnum - eins og hann hefði misst þd þar. - Þetta em þd mistök mín, hugsaði hann. Eg verð að gæta lyklanna betur en þetta! Síðan fór hann aftur heim að sofa. - Hugsið ykkur - ef hann hefði komið fyrr! sagði simpansinn. - Nú sluppum við naumlega, kölluðu hin dýrin - öll nema flóðhesturinn. - Uhumm, sagði hann og var því feginn að hafa dansað d ísnum. - Jd! sögðu dýrin. Þú bjargaðir okkur! En hvað þú varst vitur að brjóta ísinn! Flóðhesturinn varð svo upp með sér að hann gat ekki hugsað sér að jdta að þetta hefði verið tilviljun! Þess vegna sagði hann einungis: - Ja, einhver varð að gera eitthvað! Og hann gekk um með spekings-svip eins og hann væri afar vitur og rdðagóður - í að minnsta kosti mdnuð eftir þetta! (Úr bókinni, 365 sögur fyrir svefhinn - Útgefandi er Hamlyn fyrirtœkið í Englandi) Æ S K A N 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.