Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1992, Blaðsíða 12

Æskan - 01.03.1992, Blaðsíða 12
Við birtum nú nokkrar úr- valsmyndir sem Tómas Jónasson, Fannafold 191, 112 Reykjavík, tók sumar- iö 1990 — þá tíuára. Myndirnar komu nýlega fram í dagsljósið eftir að hafa legið í skjalahólfi hér á skrifstofunni frá því að komið var með þær hingað í lok ágústmánaðar 1990. Þá rann út frestur í Ijósmyndakeppninni Æskumyndir. Starfsstúlka hefur af vangá lagt umslag með myndunum í skjala- hólfið - og þar lágu þær þar til seint á árinu 1991. Myndirnar voru færðar dóm- nefnd. Niðurstaða hennar er að þær jafnist á við þær bestu sem bárust í samkeppnina 1990. Tómas hlýt- ur því sérstök verðlaun. Jafnframt er hann beðinn afsök- unar á þessum leiðu - og ótrúlegu - mistökum. Blásið á biðukollu. Myndin er tekin við Elliðaárhólmann i Reykjavík. Undir stuðlabergshömrum í Skagafirði. Hf,- l > \ m i !\ i \ ji Æ' p>mMm ÆSKUMYNDIR Tíkin Týra með einn af tíu hvolp- um sínum. Myndin er tekin í Vestur-Landeyj- um. 12 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.