Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1992, Blaðsíða 24

Æskan - 01.03.1992, Blaðsíða 24
Það var sannkallað fjör á Unglinga- móti Fimleikasam- bands íslands (FSÍ) sem fórfram í íþróttahúsinu í Kópavogi 15. og 16. febrúar sl. Þátttakend- ur voru um 400. Skemmst er frá því að segja að krakkarnir í Gerplu voru mjög sigursælir. Þeir sigruðu í sjö greinum af tíu og sýnir það styrk þeirra. Einnig er það í fyrsta skipti á Meistaramóti Fimleikasambandsins sem þátttakendur frá sama félagi skipa fimm efstu sæti í einni grein en það gerðu Gerplu- stelpurnar í 4. þrepi fimleika- stigans. Þórdís Þorvardardóttir, Hulda Lárusdóttir, Lena Rut Kristjánsdótt- ir, írisísberg, Sigríður Rún Steindórsdóttir, Berglind Helgadóttir, Guðrún Gréta Baldvinsdóttir og Hildur Grétarsdóttir. Þjálfari stúlknanna er timleikadrottningin Hiín Bjarnadóttir. Strákum í Gerplu fjölgar ört. Hér eru nokkrir snjallir, 6-7 ára. Tómas Pajdak, Atli Freyr Júliusson. Hafsteinn Haraldsson, Kjart- an Örn Sigurjónsson. Bjarki Birgison, Dagur Snær Snævarsson, Pétur Jónsson og Runólfur Kristjánsson. SIGURVEGARARí MEISTARAMÓTI FSÍ: 4. þrep stúlkna: 1. Sólveig Jónsdóttir, Gerplu 37,500 stig 2. Angelien Schalk, Gerplu 36,900 “ 3. Sandra Heimisdóttir, Gerplu 35,500 “ 4. Sóley Sævarsdóttir, Gerplu 35,475 “ 5. Drífa Skúladóttir, Gerplu 35,450 “ 3. þrep stúlkna: 1. Brynja Sif Kaaber, Stjörnunni 36,050 “ 2. Auður I. Þorsteinsd., Gerplu 35,100 “ 3. Helga Ágústsdóttir, Gerplu 34,500 “ 4. þrep pilta: 1. Sigurður Fr. Bjarnas., Gerplu 55,800 “ KRAKKARNIRIGERP _ Já, Sólveig Jónsdóttir kann ýmislegt fyrir sér - enda sigraði hún í 4. þrepi á Unglingamóti Fimleikasambands íslands. Þessar Gerpiustúikur eiga áreiðanlega eftir að láta mikið að sér kveða í fimleikum í fram- tíðinni. Sjáið bara hvað þær eru ákveðnar á svipinn! - Það er meistarabragur á þeim. Það er enginn efi. Guðrún Svava Baldursdóttir, Anna Hlíf Hreggviðsdóttir, Sunna Ingvarsdóttir og Teresa Tryggvadóttir. 2 4 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.