Æskan

Volume

Æskan - 01.03.1992, Page 24

Æskan - 01.03.1992, Page 24
Það var sannkallað fjör á Unglinga- móti Fimleikasam- bands íslands (FSÍ) sem fórfram í íþróttahúsinu í Kópavogi 15. og 16. febrúar sl. Þátttakend- ur voru um 400. Skemmst er frá því að segja að krakkarnir í Gerplu voru mjög sigursælir. Þeir sigruðu í sjö greinum af tíu og sýnir það styrk þeirra. Einnig er það í fyrsta skipti á Meistaramóti Fimleikasambandsins sem þátttakendur frá sama félagi skipa fimm efstu sæti í einni grein en það gerðu Gerplu- stelpurnar í 4. þrepi fimleika- stigans. Þórdís Þorvardardóttir, Hulda Lárusdóttir, Lena Rut Kristjánsdótt- ir, írisísberg, Sigríður Rún Steindórsdóttir, Berglind Helgadóttir, Guðrún Gréta Baldvinsdóttir og Hildur Grétarsdóttir. Þjálfari stúlknanna er timleikadrottningin Hiín Bjarnadóttir. Strákum í Gerplu fjölgar ört. Hér eru nokkrir snjallir, 6-7 ára. Tómas Pajdak, Atli Freyr Júliusson. Hafsteinn Haraldsson, Kjart- an Örn Sigurjónsson. Bjarki Birgison, Dagur Snær Snævarsson, Pétur Jónsson og Runólfur Kristjánsson. SIGURVEGARARí MEISTARAMÓTI FSÍ: 4. þrep stúlkna: 1. Sólveig Jónsdóttir, Gerplu 37,500 stig 2. Angelien Schalk, Gerplu 36,900 “ 3. Sandra Heimisdóttir, Gerplu 35,500 “ 4. Sóley Sævarsdóttir, Gerplu 35,475 “ 5. Drífa Skúladóttir, Gerplu 35,450 “ 3. þrep stúlkna: 1. Brynja Sif Kaaber, Stjörnunni 36,050 “ 2. Auður I. Þorsteinsd., Gerplu 35,100 “ 3. Helga Ágústsdóttir, Gerplu 34,500 “ 4. þrep pilta: 1. Sigurður Fr. Bjarnas., Gerplu 55,800 “ KRAKKARNIRIGERP _ Já, Sólveig Jónsdóttir kann ýmislegt fyrir sér - enda sigraði hún í 4. þrepi á Unglingamóti Fimleikasambands íslands. Þessar Gerpiustúikur eiga áreiðanlega eftir að láta mikið að sér kveða í fimleikum í fram- tíðinni. Sjáið bara hvað þær eru ákveðnar á svipinn! - Það er meistarabragur á þeim. Það er enginn efi. Guðrún Svava Baldursdóttir, Anna Hlíf Hreggviðsdóttir, Sunna Ingvarsdóttir og Teresa Tryggvadóttir. 2 4 Æ S K A N

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.