Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1992, Blaðsíða 56

Æskan - 01.03.1992, Blaðsíða 56
STJÖRNUKROSSGÁTAÆSKUNNAR f.n. = fyrra nafn s.n. = seinna nafn 1. Ný plata Nýrrar-Danskrar 2. Söngvari Skid Row - s.n. 3. Ein vinsælasta þungarokks- hljómsveitin 4. Hinn eini og sanni rokk- kóngur-f.n. 5. Leikur aöalhlutverkið í Fis- her King - s.n. 6. Gaf út plötuna Dangerous - f.n. 7. Leikur aðalhlutverkið í Booker þáttunum - s.n. 8. Gaf út plötuna Diamonds and Pearls 9. (Lárétt) Leikur aðalhlutverk- ið í The Last Boy Scout 9. (Lóðrétt) Gaf út plötuna Ég er - f.n. 10. Nýjasta plata Todmobile 11. Söngkona Todmobile - f.n. 12. Söngvari U2 - f.n. 13. Nýjasta lag þeirra heitir Hit 14. Leikur Scott í Nágrönnum - f.n. 15. Lék í Die Hard myndunum - s.n. 16. Gáfu út plötuna Nevermind 17. ____skein sól 18. Axl Rose syngur í hljóm- sveitinni Guns and_____. 19. (Lárétt) Arsenio____er frægur sjónvarpsmaður 19. (Lóðrétt) Er í Simpson-fjöl- skyldunni 20. Living_____ 21. Hljómsveit sem Bubbi og Rúnar voru í VERÐLAUN í verðlaun fyrir rétt svör eru tvær bækur(s\á listann hér á síðunni) - eða bók og snældan Klikkað (með Síðan skein sól) - eða bók og snældan Úr ýmsum áttum - eða bók og platan í ævintýra- /e/k(ævintýrasöngleikir eftir Gylfa Ægisson. Meðal flytjenda eru Laddi og Hermann Gunnars- son) - eða bók og Vorblómið (þrjú hefti smárits með blönduðu efni). VERÐLAUNABÆKUR: Ásta litla lipurtá eftir Stefán Júlíus- son (6-10) - Brúðan hans Borgþórs eftir Jónas Jónasson (6-11) - Sara eftir Kerstin Thorwall (6-11) - Vormenn íslands eftir Óskar Aðal- stein (9-13) - Gunna gerist barnfóstra, Gunna og matreiðslukeppnin, Gunna og brúðkaupið eftir Catherine Wooley (9- 12), - Svalur og svellkaldur eftir Karl Helgason (10-13) - Dýrið gengur laust, Unglingar í frumskógi eftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur (11-15) ' - Ástarbréf til Ara, Gegnum bernskumúrinn, Haltu mér - slepptu mér, Meiriháttar stefnumót, Pottþéttur vinur, Sextán ára í sambúð eftir Eðvarð Ingólfsson (12-16) - Kapphlaupið, afreksferðir Amund- sens og Scotts til Suðurskautsins, eftir Káre Holt (14 ára og eldri), - Lífsþræðir eftir Sigríði Gunnlaugs- dóttur- Erfinginn, Hertogaynjan eftir Ib H. Cavling - Greifinn á Kirkjubæ eftir V. Holt (16 ára og eldri) 6 0 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.