Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1992, Blaðsíða 46

Æskan - 01.03.1992, Blaðsíða 46
Brekkusel, skáli Eilílsbúa. SKÁTAFÉLAGIÐ EILÍFSBÚAR Á SAUÐÁRKRÓKI Tekið á móti frú Vigdísi Finnbogadóttur, forseta íslands, við Brekkusel. Heiðursvörður á Forsetastig. „Heyrðu, áttu pylsu handa mér?" „Nei, draugurinn át allar pylsurn- ar mínar.“ Þetta samtal gæti alveg verið úr útilegu hjá Eilífsbúum, skátunum á Sauðárkróki. Þó að skálinn þeirra, Brekkusel, sé nýr þá hefur samt orð- ið vart við draugagang í nágrenni hans. Eða svo segja sumir skátarn- ir. Það er nefnilega alveg nauðsyn- legt að hafa svolítinn draugagang í útilegum. í Brekkusel fara allir skátarnir a.m.k. tvisvar á ári, þeir yngstu gista þar eina nótt en þeir eldri tvær næt- ur. Yfirleitt sjá foreldrarnir um að aka með skátana í skálann en hann er um 35 km frá Sauðárkróki. Þegar allir hafa komið sér fyrir og foreldrarnir eru farnir heim er farið í ýmsa leiki og unnin verkefni, bæði inni og úti. Skátarnir skiptast á um að sjá um matseld og tiltekt í eld- húsi og svo er alltaf frekar vinsælt aðfáaðtæma klósettið! Umhverfi Brekkusels býður upp á fjölbreytt útilíf, fjallgöngur, göngu- S O Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.