Æskan

Volume

Æskan - 01.03.1992, Page 46

Æskan - 01.03.1992, Page 46
Brekkusel, skáli Eilílsbúa. SKÁTAFÉLAGIÐ EILÍFSBÚAR Á SAUÐÁRKRÓKI Tekið á móti frú Vigdísi Finnbogadóttur, forseta íslands, við Brekkusel. Heiðursvörður á Forsetastig. „Heyrðu, áttu pylsu handa mér?" „Nei, draugurinn át allar pylsurn- ar mínar.“ Þetta samtal gæti alveg verið úr útilegu hjá Eilífsbúum, skátunum á Sauðárkróki. Þó að skálinn þeirra, Brekkusel, sé nýr þá hefur samt orð- ið vart við draugagang í nágrenni hans. Eða svo segja sumir skátarn- ir. Það er nefnilega alveg nauðsyn- legt að hafa svolítinn draugagang í útilegum. í Brekkusel fara allir skátarnir a.m.k. tvisvar á ári, þeir yngstu gista þar eina nótt en þeir eldri tvær næt- ur. Yfirleitt sjá foreldrarnir um að aka með skátana í skálann en hann er um 35 km frá Sauðárkróki. Þegar allir hafa komið sér fyrir og foreldrarnir eru farnir heim er farið í ýmsa leiki og unnin verkefni, bæði inni og úti. Skátarnir skiptast á um að sjá um matseld og tiltekt í eld- húsi og svo er alltaf frekar vinsælt aðfáaðtæma klósettið! Umhverfi Brekkusels býður upp á fjölbreytt útilíf, fjallgöngur, göngu- S O Æ S K A N

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.