Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1992, Síða 12

Æskan - 01.03.1992, Síða 12
Við birtum nú nokkrar úr- valsmyndir sem Tómas Jónasson, Fannafold 191, 112 Reykjavík, tók sumar- iö 1990 — þá tíuára. Myndirnar komu nýlega fram í dagsljósið eftir að hafa legið í skjalahólfi hér á skrifstofunni frá því að komið var með þær hingað í lok ágústmánaðar 1990. Þá rann út frestur í Ijósmyndakeppninni Æskumyndir. Starfsstúlka hefur af vangá lagt umslag með myndunum í skjala- hólfið - og þar lágu þær þar til seint á árinu 1991. Myndirnar voru færðar dóm- nefnd. Niðurstaða hennar er að þær jafnist á við þær bestu sem bárust í samkeppnina 1990. Tómas hlýt- ur því sérstök verðlaun. Jafnframt er hann beðinn afsök- unar á þessum leiðu - og ótrúlegu - mistökum. Blásið á biðukollu. Myndin er tekin við Elliðaárhólmann i Reykjavík. Undir stuðlabergshömrum í Skagafirði. Hf,- l > \ m i !\ i \ ji Æ' p>mMm ÆSKUMYNDIR Tíkin Týra með einn af tíu hvolp- um sínum. Myndin er tekin í Vestur-Landeyj- um. 12 Æ S K A N

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.