Æskan

Årgang

Æskan - 01.03.1992, Side 52

Æskan - 01.03.1992, Side 52
HEIL ÁHÚFI! Mörg börn og unglingar velta því stundum fyrir sér hvert sé upphaf tóbaksnotkunar í heiminum. Upp- hafið er ef til vill ekki hægt að segja til um með fullri vissu. Þó er vitað að Kristófer Kólumbus kynntist tó- bakinu hjá Indíánum, þegar hann kom til Ameríku árið 1492, og tók með sértil Evrópu. Indíánarnir töldu tóbak lækna ýmsa kvilla og notuðu það í því skyni. Nú finnst okkur flestum það vera frekar kjánaleg speki því að við vitum þetur. Tóbaksjurtin er ræktuð víða um heim. t.d. í Norður- og Suður-Am- eríku, Afríku, Tyrklandi, Kína og Indónesíu svo að eitthvað sé nefnt. Mjög stór landssvæði fara undirtó- baksræktun og yfirleitt verður besta ræktunarlandið fyrir valinu. Ef þessi landssvæði væru notuð til kornrækt- ar myndi það nægja til þess að gefa fjörutíu til fimmtíu milljónum manna að borða. Áður fyrr töldu menn tóþakið ekki einungis lækna ýmsa kvilla heldur þótti jafnvel fínt að nota það. Lengi vel var það mest tekið í nef eða vör, en einnig reyktu menn samvafin tó- baksölöð, vindla, og síðar píputó- bak. Sígarettur komu mun seinna til sögunnar og ruddu sér ekki til rúms í Evrópu fyrr en í Krímstríðinu 1853- 1856 þegar franskir og enskir her- menn kynntust þeim hjá tyrknesk- um hermönnum. Fyrst í stað voru sígarettur handunnar en seint á 19. öld var farið að framleiða þær í vél- um sem urðu sífellt afkastameiri. AF HVERJU ER EKKIBANN- AÐAÐSEUATÓBAK? Það var ekki fyrr en um miðja 20. öld að rannsóknir fóru að sýna fram á samþandið milli tóbaksreykinga 5 6 Æ S K A N

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.