Æskan

Árgangur

Æskan - 15.12.1926, Síða 16

Æskan - 15.12.1926, Síða 16
108 Æ S K A N ar, þangað sem hann hélt að húsið hennar mömmu sinnar væri. Engil nokkurn bar þar að og hann spurði: »Af hverju ert þú að gráta, barnið mitt?« Og drengurinn sagði honum frá sorg sinni. »það er aðeins eitt ráð til þess að þú getir komist til hennar mömmu þinnar altur. Hún verður að spinna svo langan þráð, sem nær héðan og niður á jörðina. Ég get farið til hennar og sagt henni hvað hún þarf að vinna til þess að fá þig aftur lil sín«. »Ó, vertu svo góður og gerðu það«, sagði drengurinn. Svo fór engillinn til móður hans. Hún sat grátandi yfir missi mannsins síns og drengsins. Pegar hún varð þess vís, hvernig »Éú ert svo stór og sterkur, góði örn. Gerðu nú svo vel að fljúga með mig upp til himna«, sagði drengurinn. »Pabbi minn er þar og ég þarf að biðja hann að koma til okkar mömmu aftur«. »Þetta get ég vel gert fyrir þig«, svar- aði örninn, »en mundu eftir því, að ég get ekki flult þig aftur til baka«. Dreng- urinn seltist svo ofan á vængi arnarins og þeir flugu enn þá hærra, un/ þeir að lokum komu upp til himna. Par hilti drengurinn föður sinn. Hann dvaldi á himnum í gleði og sælu og vildi ekki fara til jarðarinnar aftur og drengurinn dvaldist þar líka og honum fanst gott að vera þar. En þó fór hann á endanum að langa heim til mömmu sinnar, en hann gat ekki komist þang- að aftur. Þess vegna fór hann aö gráta. Og hann sat grátandi og horfði til jarð-

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.