Æskan

Volume

Æskan - 15.12.1926, Page 26

Æskan - 15.12.1926, Page 26
118 Æ S K A N AÐ var mánaðarfrí í skólanum. Samt var yfirkennar- inn kominn í skiifstof- una. Hann ætlaði að nota sér daginn, því að nú gat hann fundið frið fyrir kennur- um, kenslukonum, mæðrum og bjöllu- hringingum. Það var talsíminn einn, sem gat, ef til vill, gert honum ónæði. Hann Smith, yfirkennarinn, var í reglulega góðu skapi, þegar hann kom í skólann skömmu fyrir kl. 8. En óðara en hann kom inn í skrif- slofuna, þá varð honum þungt í skapi. Hann stóð úli við gluggann ineð hendurnar fyrir aftan bakið. Hann var skarpleitur og nú var hann svo ógn hörkulegur á svipinn. Hann hrukkaði ennið og það var sem honum brynni eldur úr augum af gremju, er þá óx hraðfara. Hann skildi ekkert í þessu sjálfur. Þetta var í aanað sinn, sem þetta hafði komið yfir hann. Hann lyfti upp gullgleraugunum og leit niður á plankagirðinguna hvöss- um augum. Nei, ekkert gat hann botnað í þessu. Hann hringdi harkalega skólasím- anum og fám mínútum síðar gekk Petersen varðstjóri inn í skrifstofuna. »Segið mér, varðstjóri, komið þér annars sælir, — hafið þér tekið eftir plankagirðingunni þarna?« »Nei, hvað er um það?« »Komið þér hingað, þá getið þér séð. Fjórir plankar hafa enn horfið í nólt«. Varðstjórinn strauk skeggið. »Og í vikunni sem leið hurfu tveir«, sagði Smith. »Já, það nær vissulega ekki nokk- urri ált«, sagði Smith, og setlist í stól- inn. »Við getum ekki látið okkur þelta alt vel líka, því að annars rífa þeir nið- ur allan skólann að lokum. — Á morg- un verðum við að yfirheyra rækilega alla bekkina. Er enginn vöndur eða keyri til í skólanum?«

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.