Æskan - 15.12.1926, Síða 30
122
Æ S K A N
í næstu kensluslund voru drengirnir
kallaðir inn á skrifstofuna, einn og einn
í einu.
Pétur hafði staðið sig svo ágætlega,
að hann komst hjá því að vera kallað-
ur inn í skrifstofuna.
skólavellinum hafði Ólafur slegið hon-
um gullhamra fyrir það.
— — — Nú liðu nokkrir dagar, en
enginn vissi neitt með vissu um þetta.
Nikki sagði, allánægður að því er
virtist, að rannsóknin í málinu hefði
Það var svo alveg fyrirtak þetta, að
hann hafði verið með mömmu sinni
fyrir hádegið. Það var líka svo einstak-
lega sennilegt. Hann var svo stálhepp-
inn með að koma með þetta, þó að
honum dytti það nú reyndar ekki i hug
fyr en á síðasta augnablikinu. Og úti á
ekki komið að neinu haldi og væri nú
víst hætt við alt saman.
»Kryddsíldin« hanu Pétur hnipti nú
enn í síðuna á Ólafi og hringsveiflaði
sér svo yfir völlinn.
En auðséð var, að yfirkennarinn var
í slæmu skapi um daginn.