Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1921, Síða 61

Skírnir - 01.01.1921, Síða 61
^kirnir] Ynglingar. 53 son hafði bent á * *), er Röðin í þessum frásögnum malar- hryggur sá hinn alkunni á Vestfold, sem nú nefnist Raet; Borró (nú Borre) er einmitt skamt frá norðurendanum á benni, en við Borró, »á Raðar-broddi«-num, »út við sjá-« inn eru margir fornmannahaugar. Felst Brogger eðlilega á, að þetta sje alt rjett og standi heima. Vaðla virðist hafa verið á nokkur, en óvíst er um það örnefni, og skal hjer ekki farið út í ágizkanir um það. Um Halfdan milda segir Þjóðólfur berum orðum, að hann hafi verið heygður »a Borrói«, enda segir Snorri: »varð hann sóttdauðr ok er Jiann Jieygðr d Borró«. Má ætla eins og Brogger segir, að Snorri hafi haft sannar sagnir af Norðmönnum um það, að þessir feðgar væru báðir heygðir á Borró. Hann var í Túnsbergi veturinn 1218—19 og hefir þá auðvitað kynt sjer ýtarlega alla staðháttu á Vestfold. Eins og jeg tók fram áðan er þess ekki getið i þeim erindum, sem nú eru til af Ynglingatali, hvar Guðroðr veiðikonungr (»enn göfugláti*)2) hafi verið heygður; Snorri segir greinilega frá hversu dauða hans bar að og hvar, og tilfærir 2 erindi (eða eitt heilt og 2 hálf) af Ynglingatali. Hann segir, að seinni drotning hans, Asa Haraldsdóttir hins granrauða, konungs á ögðum, hafi látið myrða hann. Hafði Haraldr synjað honum um Asu er hann bað hennar, og Guðroðr síðan farið um nótt á bæ Haralds með her manns og drepið hann og Gyrð son hans, en tekið Asu heim með sjer og gert brullaup til hennar. Með henr.i átti hann svo Halfdan svarta, föður Haralds hárfagra; »en þá er Halfdan var vetrgamall, þat Jiaunt fór Guðroðr konungr at veizlum; Jiann lá með skipi sínu í Stíflusundi; váru þar drykkjur miklar; var konungr mjök *) Heimskringla IV., bls. 24. *) Þjóðólfur viðhefir það orð um hann og hafa siðari tíma menn litið svo á, að það væri viðurnefni; Haukur nefnir hann svo. Snorri Begir að hann hafi verið „kallaðr Guðröðr inn mikilláti, en sumir köll- uðu hann veiðikonnng“. Sennilega er þetta hygt á orðum Þjóðólfs, „enn göfugláti".
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.