Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1921, Page 122

Skírnir - 01.01.1921, Page 122
Skirnir] Eiriknr Briem. 113 Á Espihóli voru á uppvaxtarárum Eiríks feðgar tveir, Ivar og Benedikt, sem hinn ungi sveinn hændist mjög að. Þeir voru báðir hagyrðingar, einkum var Benedikt vel hagmæltur og fróður um ýmsa hluti. Af honum lærði Eirikur litli fingrarím þegar hann var á 9. árinu. Snemma tók og Eiríkur upp á eigin spýtur að reikna út þvermál kúlu og rúmmál keralda eftir reglum, er hann hafði kom- izt ofan á við lestur Oddsens landafræði og Ármanns á alþingi. Árið 1857 rjeðst Davíð Guðmundsson, er þá um sumarið hafði lokið prófi á prestaskólanum, sem heimilis- kennari til Eggerts sýslumanns, og kendi hann Eiriki og yngri systkinum hans i þrjú ár. Davíð var miklum kenn- ara hæfileikum búinn, og rækti starf sitt með stakri alúð og kostgæfni. Hann bjó Eirik svo vel undir skóla, að Eiriki hefir siðan sagzt svo frá, að hann hafi verið helzt til vel undirbúinn, er hann kom í skóla, og hafi því ekki stundað skólanámið jafnvel, eins og hann mundi annars hafa gert. Ár þessi hafði Eiríkur einna mestan áhuga á sögu og landafræði, og mun hann hafa verið jafnvígur á 'flestar eða allar greinar, að latneskum stíl undanskildum. Ár þau, sem Eiríkur var í heimaskóla, og jafnvel áður en Davíð varð kennari hans, var hann farinn að lesa allar íslenzkar bækur, er hann fjekk hönd á fest, svo sem Nor- egskonungasögur,. Oddsens landafræði, gömlu og nýju fjelagsritin, Safn til sögu íslands og Skírni. Aldrei var Eiríki haldið til að læra kverið, en þó var hann búinn að læra það áður en Davíð tók að kenna honum, því að honum þótti minkun að kunna ekki kverið eins og önnur börn. Vorið 1860 fór Eirikur suður til Reykjavíkur og gekk undir inntökupróf við hinn lærða skóla og settist í 2. bekk. Fyrsta veturinn, sem Eiríkur var í skóla sótti mjög á hann heimþrá, eins og titt er um marga unglinga, sem koma úr góðum foreldrahúsum. Það jók á óyndi hans, að sumir eldri skólapiltar urðu til að stríða honum, eins og oft vill verða um nýsveina, er ekki eiga eldri skóla- pilta að. Eiriki fjellu illa sáryrði þeirra og tók sjer þau 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.