Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1921, Page 163

Skírnir - 01.01.1921, Page 163
'154 Ritfregnir. [Sklrnir verður því bókin svo yfirgripBmikiI, aS engin leiS er til aS gera grein fyrir efni bennar í stuttum ritdómi. Hjer verSur því aSeinE minst á nokkur höfuSatriSi. Mörgum hefir þótt höf. fara ómildum höndum um Snorra í öSrum þætti, þar sem manngildi hans er metiS. En þó mun þaS tæpast verSa hrakiS, aS höf. hefir bygt dóm sinn meS mikilli ná- kvæmni og skarpskygni á forsendum þeim, sem Sturlunga hefir honum í hendur fengiS. Það er óvinnandi verk, að Bkafa þaS af Snorra, að hann var »ágjarn til allra farsællegra hluta<[, metorSa- gjarn og fjöllyndur, kaldráður og ótryggur, ef því var aS skifta, því aS Sturlunga leggur fram ærin sönnunargögn fyrir því öllu saman. Og ekki er þess von, aS brestir Snorra minki í augum þeirra manna, sem hafa þaS fyrir satt, aS Sturlunga sje houum hliðholl. Höf. er þeirrar skoSunar, eins og raunar flestir eSa allir, sem um þaS mál hafa ritað. En jeg get ekki látiS mjer skiljast, aS sú skoSun sje á rókum bygS. Jeg get ekki trúað öSru, en aS mörgum hafi farið líkt og mjer, er jeg í fyrsta sinni las Sturlungu. Jeg var altaf aS leita að Snorra. Hann er næstum því alt af í fjarlægð viS lesandann, sjaldan eða aldrei er litiS á málin frá hans sjónarmiSi, en oft hermt frá atvikum og skotiS fram athugasemdum, alveg að þarflausu, sem honum eru til óvirðingar. Það kemur náiega ekki fyrir, aS tilfærS sjeu orS eða ummæli Snorra, og má þaS nierkilegt heita, því aS ótrúlegt er aS þeim, sem þektu hann vel, hafi ekkert verið miuuisstætt úr samræðum hans. Hins vegar er mörgum hnýfilyrSum og háSslett- um um hann haldið á lofti í Sturlungu. Annars er ekki tóm til aS gera nánari giein fyrir þessu hjer. Þó má minnast á það í þessu sambandi, aS þaS dæmi, sem höf. tilfærir á bls. 252—253 um hlutleysi Sturlu Þórðarsonar í frásögn, er ekki vel valiS. Sturla segir frá, að Snorri átti tal við hann eftir þingdeild þeirra Órækju um StaSarhól og fleiri jatSir, Bem Órækja hafSi reynt að sölsa undir sig með rangindum. »TaIdi Snorri heldr á hann ok kvað hann vilja deila við frændr sína um hlut annara manna at ósynjuí. Sturla bætir ekki við einu orSi frá sjalfum sjer, og út af því gerir S. N. þá athugasemd, aS meiri geti óhlutdrægnin ekki veriS. En ef betur er aðgætt, er öll frásögn Sturlu um þessi málaferli hin meiulegasta í garS Snorra. Sturla hefir áSur getiS þess, aS Snorri hafi sent Starkað Snorrason fylgdarmann sinn vestur til Órækju, og hafSi hann »fyrirsögn á málinut á ÞorskafjarSarþingi. Þar meS er ótvíræðlega gefið í skyn, hvaSan aldan hafi runuið. Og svo
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.