Skírnir - 01.01.1921, Blaðsíða 163
'154
Ritfregnir.
[Sklrnir
verður því bókin svo yfirgripBmikiI, aS engin leiS er til aS gera
grein fyrir efni bennar í stuttum ritdómi. Hjer verSur því aSeinE
minst á nokkur höfuSatriSi.
Mörgum hefir þótt höf. fara ómildum höndum um Snorra í
öSrum þætti, þar sem manngildi hans er metiS. En þó mun þaS
tæpast verSa hrakiS, aS höf. hefir bygt dóm sinn meS mikilli ná-
kvæmni og skarpskygni á forsendum þeim, sem Sturlunga hefir
honum í hendur fengiS. Það er óvinnandi verk, að Bkafa þaS af
Snorra, að hann var »ágjarn til allra farsællegra hluta<[, metorSa-
gjarn og fjöllyndur, kaldráður og ótryggur, ef því var aS skifta,
því aS Sturlunga leggur fram ærin sönnunargögn fyrir því öllu
saman. Og ekki er þess von, aS brestir Snorra minki í augum
þeirra manna, sem hafa þaS fyrir satt, aS Sturlunga sje houum
hliðholl. Höf. er þeirrar skoSunar, eins og raunar flestir eSa
allir, sem um þaS mál hafa ritað. En jeg get ekki látiS mjer
skiljast, aS sú skoSun sje á rókum bygS. Jeg get ekki trúað
öSru, en aS mörgum hafi farið líkt og mjer, er jeg í fyrsta
sinni las Sturlungu. Jeg var altaf aS leita að Snorra. Hann er
næstum því alt af í fjarlægð viS lesandann, sjaldan eða aldrei er
litiS á málin frá hans sjónarmiSi, en oft hermt frá atvikum og
skotiS fram athugasemdum, alveg að þarflausu, sem honum eru
til óvirðingar. Það kemur náiega ekki fyrir, aS tilfærS sjeu orS
eða ummæli Snorra, og má þaS nierkilegt heita, því aS ótrúlegt er
aS þeim, sem þektu hann vel, hafi ekkert verið miuuisstætt úr
samræðum hans. Hins vegar er mörgum hnýfilyrSum og háSslett-
um um hann haldið á lofti í Sturlungu. Annars er ekki tóm til
aS gera nánari giein fyrir þessu hjer. Þó má minnast á það í
þessu sambandi, aS þaS dæmi, sem höf. tilfærir á bls. 252—253 um
hlutleysi Sturlu Þórðarsonar í frásögn, er ekki vel valiS. Sturla
segir frá, að Snorri átti tal við hann eftir þingdeild þeirra Órækju
um StaSarhól og fleiri jatSir, Bem Órækja hafSi reynt að sölsa undir
sig með rangindum. »TaIdi Snorri heldr á hann ok kvað hann
vilja deila við frændr sína um hlut annara manna at ósynjuí.
Sturla bætir ekki við einu orSi frá sjalfum sjer, og út af því gerir
S. N. þá athugasemd, aS meiri geti óhlutdrægnin ekki veriS. En
ef betur er aðgætt, er öll frásögn Sturlu um þessi málaferli hin
meiulegasta í garS Snorra. Sturla hefir áSur getiS þess, aS Snorri
hafi sent Starkað Snorrason fylgdarmann sinn vestur til Órækju,
og hafSi hann »fyrirsögn á málinut á ÞorskafjarSarþingi. Þar meS
er ótvíræðlega gefið í skyn, hvaSan aldan hafi runuið. Og svo