Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1934, Page 221

Skírnir - 01.01.1934, Page 221
Skírnir] Ritfregnir. 215 Er auðsætt hver styrkur fræðimönnum er að eftirmynd af þessu handriti, er hefir góðan texta af slíkum sögum og eitt af öllum skinnhandritum heilan texta af sumum þeirra (Droplaugarsona saga og Víga-Glúms saga). Útgefandinn getur þess, að þetta hand- rit hafi verið erfiðast að gera eftirmynd af, af því að upphafs- stafir komu oft illa í ljós, vegna litanna á þeim. Að öðru leyti er allur frágangur sem fyrr. Dr. Einar Ól. Sveinsson hefir ritað mjög góðan inngang að bókinni, gerir fyrst grein fyrir upphafi sögu- ritunar, en skýrir því næst frá aðalefni hverrar sögu handritsins og meðferð söguritarans. Er það prýðilega gert og margar góðar athuganir. Þá víkur hann nokkuð að sambandi þessara sagna við menningu og ástand á þeim stað og tíma, sem ætla má að hver þeirra sé rituð, og loks að gerð handritsins sjálfs og hvar það muni til orðið. Það er almennt talið frá fyrra helmingi 14. aldar. Líklegast þykir, að það sé ritað á Norðurlandi, helzt í Eyjafirði eða Skagafirði, en um sögu þess er ókunnugt þangað til Magnús Björns- son lögmaður ritar nafn sitt á það að Möðruvöllum á krossmessu 1628. Björn sonur hans erfði handritið eftir föður sinn og fór með það utan 1684 og gaf Thomas Bartholin, en að honum látn- um eignaðist Árni Magnússon það og hefir það verið í safni hans síðan. G. F. Monumenta typografica Islandica edited by Sigurður Nor- úal. Vol. II. GuSspjallabók 1562. Biskop Ólafur Hjaltasons ritual (Breiðabólsstaður, Jón Matthíasson, 1562). Facsimile edition with an introduction in English and Icelandic by Halldór Hermannsson. Copenhagen. Levin & Munksgaard. Ejnar Munksgaard. 1933. Af frumútgáfu bókar þessarar er nú ekki, svo að vitað sé, nema eitt eintak til, á konunglega bókasafninu í Kaupmannahöfn, og er það þó ekki heilt. En bókin er merkileg frá sjónarmiði prent- Hstarinnar á íslandi, af því að hún þykir gefa bezta mynd af letri því, sem prentsmiðjan á Breiðabólsstað átti, enda er hún næst «lzta íslenzka bókin, sem prentuð hefir verið á Islandi og enn er til. Próf. Halldór Hermannsson hefir í inngangi sínum gert grein fyrir einkennum bókarinnar, en víkur jafnframt að upptökum °g fyrsta skeiði prentlistar á fslandi, og ræðir ýms vafaatriði, sem Þar koma til greina, svo sem um Breviarium Holense, guðspjalla- þýðinguna, sem mælt er, að Jón biskup Arason hafi látið prenta °S prentsmiðju á Hólum og Núpufelli, hvort sín hafi verið á hvor- um staðnum, eða hvortveggja sé ein og sama prentsmiðjan, og hallast hann að því. Inngangurinn er hinn fróðlegasti, svo sem vænta mátti. G. F.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.