Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Page 69

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Page 69
Al.MANAK 1911. 49 '8. Þ Á T T U R Guðmundur Jónsson, frá Sköruvík á Lang-anesi. Hann var sonur Jóns læknis á Syðra Lóni á Langanesi. Móð- ir hans var Guðlaug, en um ætt hennar er mjer alls ekk- ert kunnugt. Guðmundur var tvíkvæntur. Fyrri kona hans hjet Guðrún og var Jónsdóttir. Þau eignuðust II börn; synir þeirra voru: Ólaftir Goodman, Sigfús Good- man, Aðaljón—dó afslysum fyrir fám árum -Árni—drukkn- aði árið 1888,—Sophonias í Grafton, N. Dakota. Dætur þeirra voru: Ásdís, gift Aðatmundi Guðmundarsyni í Grafton, Margrjet,gift kona í Grand Forks;Berglaug, gift TryggvaÓlafssynií Argyle,Þuriðr,dó ógift, tvær dóu ungar. Guðmundur reisti bú á Syðra-Lóni,eptir föður sinn liðinn, en bjó þar eigi lengi. Flutti hann þá að Sköruvík og bjó þar lengi síðan. Þaðan flutti Guðmundur til Vesturheims árið 18S6, eða máske ári síðar. Sótti Ólafur sonurhans hann heim til íslands; hefir Guðm. að líkum farið til Grafton, en dvalið þar skatnma stund, áður hann flytti fil Calgary, sem mun hafa verið!8S7, þó veit jeg þetta eigi víst; en til Calgary er hann kominn vorið 1888 og búinn að festa sjer land, suður af Tindastóll við Medicine ána. Fyrri konu sínu missti Guðmuudur heima á Islandi, en sumar- ið 1888, mun hann hafa giftzt í annað sinn,þó er það ekki víst. Kona sn hjet Hólmfríður og var Jónsdóttir, Jóns- sonar, Sigurðssonar frá Einarstöðum í Reykjadal; móðir liennar var Helga Jónsdóttir Stefánssonar prests að Helgastöðum. Þau hjón Guðmundur og Hólmfríður, voru hnigin á efra aldur, og varð ekki barna auðið. Guðmundur var merkur maður, hafði skýrar og ljósar gáfur, var fróður um margt, vandaður og hreinskilinn. i) EmitVt»mur hefi jejf heyrt, at skilríkuni manni, að hann ætti clóttur Þrúði að nafni og* væri hún g’if’t Einari Kjartanssyni borgfírð- skum að ætt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.