Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Page 99

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Page 99
ALMANAK 1911. 79 slíkum ískulda. Eu ekki varð henni að \ egi að bjóða manni að leggja í ofninn hérna.” Þannig hugsaðl munaðarlausi skólapilturinn, þegar þessi líknsama húsmóðir var farin út úr kompunni. En hvar átti hann að fá peningatia handa henni? Móðir hans, sem var fátæk ekkja, gat ekki sent honum nokkrar krónur fyr tn seinna, undir jól, og þó' því að eins, að hún gæti selt kúna, sem hann Jón sýslumaður, er var nýfluttur þar í sveitina, var að tala um að kaupa. ,,Eg verð að reyna að fara út, til að fá lánaða þessa peninga. En það er svo erfitt fyrir fátæka að fá peninga- lán. Og þreytandi að biðja. Eg vildi að eg gæti hjálp- að þeim sem bágt eiga, þá skyldi eg sýna það einhverjum, að það er ekki ætíð svo sárt að þurfa að biðja. Nískan gerir það oft svo dauðans sárt.” Svo fór hann út í illviðrið, þó að hann væri ekki frísk- ur. Hann fór ekki í neinn frakka utan yfir sig, af því að hann átti hann ekki til. En hvern átti hann að biðja? Han'n var ðllum ókunn- ugur hér. Og fjárhaldsmaður hans var svipaður fjárhálds- mönnum sumra anrtara skólapiltá — ekkeft nema nafnið. Hann velti því fyrir sér í huganum, hvertiig hann ætti að haga orðunum við þann, sem harin ætlaði að biðja um peningana. Síðan fór han'n með hálfum hug inn til kaupmanns, sem bjó í næsta húsi, og hann hafði oft séð ganga fram hjá, Hann drap á dyrnar. Og húsbóndinn — kaupmað- urinn — sjálfur lauk upp. Hann lét skólapiltinn koma inn. En bauð honum ekki sæti. Og út úr augunum skein það, að hann óskaði að erindið væri borið sent állra fyrst upp.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.