Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Page 101

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Page 101
ALMANAK 1911. 81 hat't peningana niður i skrifborðsskúffunni sinni — lielði hann bara viljað gera lítilfjörlega bón mína,’' hugsaði munaðarlausi skólapilturinn á eftir. — ,>Og þó sagði eg honum alt, hvernig á stóð fyrir mér, og hvað eg ætti bágt”. Svo reyndi hann við ,,kunningja” sinn, efnaðan verzl- unarmann, seni borðaði í sama húsi og hann. En hann hló og sagðist skyldi gera alt fyrir hann, nenia að lána honum peninga. Þórarinn gekk niður aftur strætið, hryggur í huga, mikki sárhryggari en nokkur maður vissi. Og hann gekk fram hjá stóru steinhúsi — sem ekki var hvitt. — Það var bankinn. Þar voru nógir pening- ar, — nóg til að borga margar búsaleigur og 8 króna herbergi. En þar voru eintómir bankahagsmunir eins og rígnegldir slagbrandar fyrir dyrum mannúðarinnar. í úthverli borgarinnar var gömul kona, sem var líka fátæk, en hafði dregið fram lífið, í síðustu ár, með því að selja ýmislegt af prjónafatnaði, er hún hafði unnið að, á milli þess sem hún þvoði föt fyrir hina og þessa úr ná- grannahúsunum. Hún átti engan náinn ástvin lifandi. Og hún bjó í litlum klefa niður í kjallara. Þórarinn hafði einu sinni fengið hjá henni eina sokka. Og hún hafði liðið hann lengi um borgunina. Nú datt honum í Inig að finna hana að máli, þó að hann byggist reyndar ekki við því að hún gæti nú bætt úr peningavandræðunum. Svo var það líka hálfleiðinlegt að þurfa að vera aðbiðja bláfátæka manneskju um péningalán. En hann fór samt heim til hennar. Hún sat ein inni, eins og hún var oftast vön, og var að prjóna fingravetlinga. ,,Gott kvöld, Guðrún mín! Eg er feginn að koma hér inn í hlýindin og hvíla mig dálítð”, mælti Þórarinn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.