Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Síða 108

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Síða 108
88 ÓLAFUR s. thorgeirssok: aö alt líkamlegt líf tortímist, því stjarna þessi er hvíigló- andi sól miljón sinnum stærri og sterkari en vor eigin sól. í HELGREIPUM ÍSS OG DAUÐA. Viö hinn enda sporbaugsins, eins og áöur er sagt, er ískalt og altómt gap ginnunga. Þegar sólin sveiflast meö alt fylgilið sitt út á yzta enda sporbaugsins -— áöur en hún getur snúið viö og hlýðnast segulmögnuði sinnar eigin göngu — og er fjarst uppsprettu hitans, slokknar hún og deyr í helgreipum íss og dauða. Svo vaknar hún aftur úr dái ásamt jörð vorri og hinu öðru skuldaliði sínu og lífið tekur að þroskast að nýju og dafna við aðstrevmandi hita á göngu hennar suður. Stjörnufræðigum telst svo til, að umferðartími sólarinnar, frá einum enda til annars á sporbaug sínum kringum Arctúrus, sé eitt hundrað og fimmtíu þúsund ár; og nú þegar á hinu síðasta tveggja þúsund ára tímabili, hafa jafnt og stöðugt verið lögð merki til vaxandi hita hvervetna í Evrópu. ÖLD LÍFS OG DAUÐA. Með uppgötvun áhrifanna frá Arctúrus, er varpað á- kveðnara Ijósi yfir ísöldina og þær breytingar, er verið hafa á landi og vatni. Hvað eftir annað hefir veröld vor og sól og alt hennar skuldalið dansað eftir hinum langa sporbaug kringum Arctúrus. Hvað eftir annað hefir líf hafist og blómgast í hlýrra og hlýrra loftslagi til þess aftur að deyja í logandi geyslabáli Arctúrus. Hvað eftir annað hafa kynflokkar manna og konungaveldi hafizt og strílt og barizt og náð fullkomnun — einungis til þess að verða að engu í báli Arctúrus. Eftir T. P.’s Weekly. Jón Runólfsson, þýddi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.