Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Síða 21

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Síða 21
Almattak tJTGEFENDUR: THORGEIRSON COMPANY Ritstjóri: RICHARD BECK. 52. ÁR. WINNIPEG 1946 Jóhann Magnús Bjarnason skáld. (1866-1945) Eftir Richard Beck Fáum ritum er það skyldara heldur en Almanaki þessu að minnast Jóhanns Magnúsar Bjarnasonar skálds, bæði vegna þess, að frá upphafi vega hefir það verið megin-hlutverk Almanaksins að halda á lofti nafni ísl- enzkra fmmherja og annara forgöngumanna vorra og kvenna vestan hafs, og eigi síður vegna hins, að hann var alla daga dyggur stuðningsmaður ritsins og lagði því til merkilegt lesmál, sum af fegurstu æfintýrum sínum og vandaðar og vel samdar æfiminningar. Jóhann Magnús Bjarnason, sem andaðist 8. september 1945 að heimili sínu í Elfros í Saskatchewan, var aust- firzkur bóndasonur, fæddur að Meðalnesi í Fellum í Norður-Múlasýslu 24. maí 1866, og var því á áttugusta aldursári, er hann lést. Árið 1875, þá níu ára gamall, fluttist hann vestur um haf til Nýja Skotlands (Marklands)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.