Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Síða 22

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Síða 22
22 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: með foreldrum sínum Bjarna Andréssyni og Kristbjörgu Magnúsdóttur, er síðast bjuggu að Fljótsbakka í Eiða- þinghá. 0 Hafði Jóhann Magnús því dvalið full 70 ár vestan hafs. Fremur mátti skólaganga hans takmörkuð teljast, og var hann því að miklu leyti maður sjálfmenntaður. Hann gekk á alþýðuskóla í Nýja Skotlandi, og á árunum 1866- 87 stundaði hann gagnfræðaskólanám við “Callegiate”- stofnun í Winnipeg; en af kennaraskólanum þar útskrif- aðist hann árið 1900. Takmarkaða og slitrótta skólagöngu bætti hann upp með miklum lestri valinna rita. Hann var mjög víðlesinn bæði í íslenzkum og erlendum bók- menntum, einkum enskum, eins og eðlilegt var, þar sem hann hafði menntast í canadiskum skólum. Bera bækur hans órækt vitni víðtækum lesb'i hans, og bréf hans sömuleiðis; þá kom það eigi síður í ljós í samtölum við hann, en þau hnigu löngum að bókmenntalegum efnum og menningarlegum—sérstaklega Islandi og því, sem ísl- enzkt var, en ekkert var honum hugstæðara. Alþýðuskólakennsla víðsvegar í Manitoba varð æfi- starf Jóhanns Magnúsar frá því snemma á árum og síðan í meir en aldarfjórðung, og átti hann miklum vinsældum að fagna í því starfi, enda bera allir nemendur hans, sem greinarhöfundur hefir átt tal við, honum það orð, að hann hafi verið afbragðs kennari. Hann kom til Winni- peg vorið 1882, en flutti þaðan til Nýja Islands haustið 1889 og varð þá kennari við skólann í Árnesi. Fimm árum seinna gerðist hann landnemi í Geysisbygðinni og var þar búsettur í níu ár, og stundaði jafnframt skólakennslu. Eftir það varð hann barnaskólakennari í öðrum bygðum Islendinga í Manitoba, þangað til hann fluttist vestur til Vancouver-borgar í British Columbia, þar sem hann 0 Um ætt Jóhanns Magnúsar lengra fram vísast til greinar Magnúsar Sigurðssonar á Storð, “Landnám Geysisbygðar”, Alm- anak Ó. S. Thorgeirssonar, 1932, bls. 73—76.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.