Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Page 26

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Page 26
26 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: hverju heimsfrægu æfintýraskáldi”. (Vestan um haf, bls. XLVIII). Þessi óvenjulega og æfintýraríka ferðasaga ísl- enzk-ættaða drengsins úr “einni íslenzku nýlendunni í Manitoba”, er framúrskarandi skemmtileg, auðug að fjörugum og furðulegum frásögnum, sem svala æfintýra- þorsta ungmenna og gefa útþrá þeirra byr undir vængi. Er það á færi þeirra eiuna, sem gæddir eru afburða hug- myndaflugi, að semja slíka bók; en Jóhann Magnús hafði margsinnis áður sýnt, að hann átti þá gáfu í óvenjulega ríkum mæli. Og í veröld draumanna, þar sem þessi saga gerist, getur hann gefið ímyndun sinni lausan tauminn; hún vængbrotnar þar ekki á veggjum rúms og tíma, né brýtur lög veruleikans, eins og menn skilja það orð venju- íega. Jóhann Magnús vann einnig árum saman að miklu riti og gagnmerku um islenzku nýlenduna í Nýja Skotlandi, að ógleymdri fyrnefndri Dagbók hans, sem samin er af fágætri sannleiksást og frábærum góðhug í garð samferða- mannanna, og mun óhætt mega segja, að höfundurinn hafi þar haft að mælisnúru orð skáldsins: “Mig langar að sá enga lygi þar finni, sem lokar að síðustu bókinni minni.” Síðasttalin rit höfundar verða prentuð í heildarútgáfu þeirri af ritum hans, sem Árni Bjarnarson er nú að gefa út á Akureyri, og eru nokkur bindi hennar þegar komin út. En þá er henni verður lokið og öll rit höfundar með þeim hætti prentuð í einu lagi, mun almenningi verða það Ijós- ara en áður, hversu margþætt og merkilegt bókmennta- starf hann innti af hendi. Hins ber þó eigi síður að geta, hve óvenjulega náið samræmi var milli hinnar göfugu lífsskoðunar í ritum Jóhanns Magnúsar og lífs sjálfs hans, hvorttveggja féllu í sama farveg. Hann var, að dómi allra, sem þekktu hann, með afbrigðum hreinlundaður maður og hjartaprúður,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.