Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Page 41

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Page 41
ALMANAK 41 með hann til Ameríku og settist að í Mountain, N. Dak- ota. Tvítugur fór hann til Canada og vann á bóndabæj- um. Árið 1913 fór hann með mági sínum tilvonandi, Sveini Oddssyni (f. 14. jan. 1884), og sr. Jakob Lárussyni, síðar presti í Holti undir Eyjafjöllum, heim til Islands með fyrsta bílinn, sem þangað var fluttur, en það var Ford-bíll. 1) Þeb Jón og Sveinn óku þessum bíl heilt ár í ferðum um Reykjavík og nágrenni, og að því ári liðnu fluttu þeir inn annan Ford-bíl og seldu hann þegar. En brátt fór Overland-félagið að keppa við þá og flytja inn bíla. Sveinn hvarf eftir tvö ár til Ameríku, en Jón varð eftir heima, leigði út bíla og rak viðgerðaverkstæði. Hann kenndi líka akstur öllum þeim, er keyptu hina fyrstu bíla. Þegar hann fór aftur til Ameríku 1922 voru um 60 bílar á Islandi. I Reykjavík kvæntist Jón Kristrúnu Oddsdóttur (f. 29. júní 1894), dóttur Odds Tómassonar og Kristbjargar Björnsdóttur í Reykjavík. Fóru þau hjónin vestur um haf 1922 með þrjú böm og settust að í Arlington, Virginia, skammt frá Washington, D.C. Eftir að þau komu vestur hafa þau átt þrjú börn í viðbót. Synimir þrír gengu allir í herinn á stríðsárunum. Sig- urbjörn Oddur (f. 15. ágúst 1917) og Sigmundur Frið- finnur (f. 5. september 1918) fóm í landherinn, en yngsti sonurinn Thomas Arnfjord (f. 24. júlí 1923) í sjóherinn (landgöngumaður). Hann var settur niður í Cedar Point, Md. Margrét Elísabet, elzta dóttirin (f. 27. desember 1915) er gift Ameríkumanni, og búa þau í Virginia. Yngri systurnar tvær: Sigríður Sóbún (f. 18. apríl 1929) og Lena Kristín f. 16. júlí 1933) voru enn í skóla þegar þetta var ritað. 1) Vera má að það sé rétt, að þetta hafi verið fyrsti bíllinn sem fluttur var vestan um haf til íslands. En fyrsti bíllinn sem til Isl- ands kom var fluttur inn 1904 af D. Thomsen konsúl; hafði Alþingi veitt honum 2000 kr. styrk til að gera tilraunir með hann. Sjá Þorkell Þ. Klementz, “Bifreiðar,” Eimreiðin 1905, II: 109-126.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.