Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Side 44
44 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON:
bls. 41, S.línu: Má ártalið . . . heima. les: Það er víst ekki rétt.
Guðmundur nam land nálægt Hensel, N. Dak.
og bjó þar 17 ár. Þaðan fór hann til Foam Lake,
Sask. 1904 og var þar 4 ár; flutti hann síðan til
dætra sinna í Siglunessbyggð við Manitobavatn.
Börn hans og Guðlaugar voru: Ólafía, gift Guð-
mundi Arnbjörnssyni ísberg; Guðrún, gift Jóni
Eyjólfssyni á Lundar (6 börn); Guðrún yngri,
gift Jónasi K. Jónassyni bónda, Vogar (10 þörn);
Finnbogi bóndi í Vatnabyggðum, giftur Guðrúnu
Einarsdóttur (6 börn); Björg, gift Jóni Hannesyni
í Svold, N. Dak. (6 þörn) og Guðlaug, gift Jóni
Halldórssyni á Lundar (7 börn). Þetta hefur sagt
mér Guðmundur Jónsson (frá Húsey) í Vogum.
bls. 43, 29. línu: Hún . . . átti, les: Hún fór með tvær dætur
þeirra og tvo drengi,
bls. 44 3. línu: Dætur . . . Islandi. les: Dætur hennar Ingveldur
og Margrét fóru til Winnipeg og giftust þar.
Sonur Jóhönnu, Jón Antoníusson, dó um tvítugt.
En sonur Þorsteins, stjúpsonur Jóhönnu (f. í
Eyjum 1875), kvæntist Antoníu Ingveldi Ólafs-
dóttur (Oddssonar frá Kollaleiru); hann býr enn
að Þykkvabæ í Fljótsbyggð, Nýja Islandi.
bls. 44, 15. línu: þar . . . mjög.: falli burt.
bls. 45, 1. línu: Hildur . . . Selkirk; les: Hildur fór með dóttur
sína fyrst til Magnúsar bróður síns, síðan til
Selkirk;
bls. 45, 7. línu: Sama árið . . . í Nýja Isl.: falli burt.
bls. 46, 3. línu: í Canada. 38) les: í Canada. 38) Einar Sigurðs-
son í Churchbridge, Sask. skrifar mér, að |>au
hjón Stefán og Jóþanna hafi verið komin til
Lögbergs-nýlendunnar fyrir 1892 og að sonur
þeirra, Magnús Thorláksson, hafi reist fyrsta
hótellið í Churchbridge. Sonur Magnúsar er Dr.
Edward Thorlaksson, sem meðan á stríðinu stóð
var aðalfréttamaður fyrir ísland í Stríðs-frétta-
stofnun ríkisins (OWI) í New York.
bls. 47, 19. línu Húsey í Hjaltastaðaþinghá les: Húsey í Hróars-
tungu.
bls. 53 3. línu: og Pétur. les: , Pétur og Borghildi.
Stefán Einarsson.