Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Síða 44

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Síða 44
44 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: bls. 41, S.línu: Má ártalið . . . heima. les: Það er víst ekki rétt. Guðmundur nam land nálægt Hensel, N. Dak. og bjó þar 17 ár. Þaðan fór hann til Foam Lake, Sask. 1904 og var þar 4 ár; flutti hann síðan til dætra sinna í Siglunessbyggð við Manitobavatn. Börn hans og Guðlaugar voru: Ólafía, gift Guð- mundi Arnbjörnssyni ísberg; Guðrún, gift Jóni Eyjólfssyni á Lundar (6 börn); Guðrún yngri, gift Jónasi K. Jónassyni bónda, Vogar (10 þörn); Finnbogi bóndi í Vatnabyggðum, giftur Guðrúnu Einarsdóttur (6 börn); Björg, gift Jóni Hannesyni í Svold, N. Dak. (6 þörn) og Guðlaug, gift Jóni Halldórssyni á Lundar (7 börn). Þetta hefur sagt mér Guðmundur Jónsson (frá Húsey) í Vogum. bls. 43, 29. línu: Hún . . . átti, les: Hún fór með tvær dætur þeirra og tvo drengi, bls. 44 3. línu: Dætur . . . Islandi. les: Dætur hennar Ingveldur og Margrét fóru til Winnipeg og giftust þar. Sonur Jóhönnu, Jón Antoníusson, dó um tvítugt. En sonur Þorsteins, stjúpsonur Jóhönnu (f. í Eyjum 1875), kvæntist Antoníu Ingveldi Ólafs- dóttur (Oddssonar frá Kollaleiru); hann býr enn að Þykkvabæ í Fljótsbyggð, Nýja Islandi. bls. 44, 15. línu: þar . . . mjög.: falli burt. bls. 45, 1. línu: Hildur . . . Selkirk; les: Hildur fór með dóttur sína fyrst til Magnúsar bróður síns, síðan til Selkirk; bls. 45, 7. línu: Sama árið . . . í Nýja Isl.: falli burt. bls. 46, 3. línu: í Canada. 38) les: í Canada. 38) Einar Sigurðs- son í Churchbridge, Sask. skrifar mér, að |>au hjón Stefán og Jóþanna hafi verið komin til Lögbergs-nýlendunnar fyrir 1892 og að sonur þeirra, Magnús Thorláksson, hafi reist fyrsta hótellið í Churchbridge. Sonur Magnúsar er Dr. Edward Thorlaksson, sem meðan á stríðinu stóð var aðalfréttamaður fyrir ísland í Stríðs-frétta- stofnun ríkisins (OWI) í New York. bls. 47, 19. línu Húsey í Hjaltastaðaþinghá les: Húsey í Hróars- tungu. bls. 53 3. línu: og Pétur. les: , Pétur og Borghildi. Stefán Einarsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.