Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Side 45

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Side 45
Jóhannes S. Björnson kennari. Eftir séra Kristinn K. Ólafsson. Islendingar í Ameríku hafa lagt sig mjög eftir kenn- arastarfi. Þeir hafa eflaust tekið meiri þátt í þjóðlífinu á þessu sviði en búast hefði mátt við eftir fólksfjölda. Kensla og nám hafa auðkent mjög mörg íslenzk heimili. Eitthvað af þeim áhrifum virðist hafa beint merkilega mörgum að því hér á vesturslóðum að gerast kennarar. Frá bama skólunum upp að völdustu sessum við háskól- ana verður fyrir manni urmull kennara af íslenzkri ætt. Það, sem mest er um vert, er að yfirleitt hafa þessir kenn- arar getið sér hinn bezta orðstýr. Margir verið yfirburða kennarar. Einn þeirra er langan og merkilegan feril átti og bar merki stöðu sinnar hátt va'r Jóhannes (John) S. Bjömson, er lézt í Chicago 25. september 1944. Það var sem tákn þess hve kennarastarfið var honum samgróið, að hann kendi sínar venjulegu kenslustundir síðasta dag- inn sem hann lifði. Hann lifði allur í starfinu. Jóhannes var, er hann endaði skeið sitt, yfirkennari í sögudeild Steinmetz miðskólans (High School) í Chi- cago. En auk þess átti hann að baki sér mikinn og góðan þátt í félagslífi Islendinga í Chicago um tvo tugi ára. Forysta hans í þeim efnum var kunn og metin af öllum er til þektu. Hann var hafinn yfir meðalmensku í öllu er hann tók sér fyrir hendur. Foreldrar Jóhannesar voru þau hjónin Sigurgeir Björnsson og Guðfinna Jóhannesdóttir. Þau fluttust til Ameríku frá Haga í Vopnafirði árið 1876, en voru Þingey-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.