Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Síða 48

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Síða 48
48 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Science Department). Varð hann skjótt í miklu áliti bæði hjá meðkennurum sínum og nemendum. Prívat bókasafn hans var orðlagt, og jók hann sífelt við það. Fylgdist hann með afbrigðum vel með öllum markverðustu ritum er snertu sögu Bandaríkjanna, svo fáir stóðu honum þar á sporði. Jós hann sífelt af ferskum brunni víðtækrar þekkingar við kensluna, og hélt þannig athygli og áhuga nemendanna langt fram yfir það venjulega. Dæmafátt mun vera hve margir af nemendum hans tóku ástfóstri við hann og töldu hann sinn ágætasta kennara. Er það þó sízt talið auðvelt hlutverk að ná tökum á æskulýð stór- borganna. Ekkert ár leið svo hjá að hann fengi ekki ítrek- aðan vitnisburð um trygð nemenda sinna og kærleika. Það auðnast einungis kennurum af Guðs náð. Frá barnæsku hafði Jóhannes tekið ástfóstri við ísl- enzkt mál og menningu. Þó hann um langt skeið væri fjarlægur Islendingum var trygð hans í þessu efni óbreytt. Einar Kvaran sagði um hann er hann kyntist honum að hann talaði gullaldar íslenzku. Eðlilega hafði hann hug á öllu íslenzku og vildi liðsinna öllum íslenzkum velferða- málum. Þegar hann kom til Chicago mátti heita að Isl- endingar þar vissu varla hver af öðrum, og um félagsleg samtök var ekki að ræða. Átti hann með öðrum góðum mönnum mikinn þátt í því að stofna Islendingafélagið “Vísir”, sem nú er deild í Þjóðræknisfélagi Vestur-lslend- inga. I þrettán ár var hann forseti þess félagskapar, og ber það vott um þann hlut er hann átti að máli um vel- ferð þessara íslenzku samtaka. Félagið var óskabarn hans, og persónulegar vinsældir hans voru því að miklu liði, auk þeirra stöku alúðar er hann lagði við starfið. Annað Islendingafélag átti hann þátt í að stofna í Chi- cago. Mun það félag einstakt í sinni röð í sögu Vestur- Islendinga. Ber það hið einkennilega nafn “T.N.T. & Company”. Oftast eru um tólf meðlimir í félaginu. Fundir eru haldnir einusinni í mánuði árið um í kring. Njóta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.