Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Page 53

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Page 53
ALMANAK 53 fólki við söng og ræðuhöld. Pétur var þá oftast ræðu- maðurinn. Eftir fjögur ár á Tabor College lauk hann Bachelor of Science prófi við þann skóla. Vann síðan fyrir sér eitt ár við kennimannsstarf, en fékk svo styrk einhvem hjá Congregationalistum til guðfræðináms við Yale Divinity School í Connecticut. Þar tók hann fullnaðarpróf—Bach- elor of Divinity—vorið 1897. Pétur stóð sig prýðis-vel í námi þar eins og annarsstaðar. Var hann svo vígður hjá Congregationalistum og þjónaði söfnuðum fyrst í Monte- video í Minnesota og þar næst í Ottumwa suður í Iowa Varð hann skjótt í miklu áliti hjá kirkjubræðrum sínum; þeir kusu hann til yfir manns yfir Congregational kirkj- unni suður þar—State Superintendent—árið 1907; og þeirri stöðu hélt hann í 31 ár, þangað til hann lét af em- bætti sumarið 1938. Hann bjó öll sín embættisár í bæn- um Grinnell í Iowa og býr þar enn. — Tabor College sæmdi hann doktors nafnbót árið 1907; og Grinnell Col- lege veitti honum sama heiður árið 1938. Dr. Johnson var vel metinn kirkjuleiðtogi og vinsæll með afbrygðum; hafði þó embættisferil nokkuð örðugan, ferðalög mikil og allskonar ómök og ábyggjur fyrir söfnuðinn og prest- inn. Hann hefir jafnan verið ötull starfsmaður; þótti og ráðhollur og nærgætinn undirmönnum sínum. Þegar dr. Johnson lét af embætti var honum og frú hans haldið heiðurssamsæti mikið í Sioux City. Fyrir því stóðu embættismenn og erindsrekar á þingi Congrega- tionalista þar í ríkinu. Veizlan fór fram á miðvikudegi 4 maí 1938; sátu þar að borðum 250 manns. Þeim hjónum voru gefnir 11 hundnið dalir í peningum; beðin að verja því fé til ferðalaga; og þessari höfðinglegu gjöf fylgdi bæklingur með 200 kveðjum og heillaóskum frá kennilýð og leiðandi leikmönnum Congregationalista og mörgum fleiri merkismönnum víðsvegar að. Ræðumenn fluttu þar hugheilt lof um manninn og starf hans allt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.